Skráning í innanfélagsmót í Compak Sporting þann 14. mars
Innanfélagsmót verður haldið í Compak Sporting sunnudaginn 14. mars á Iðavöllum. Mæting er kl. 9:30 og mótið hefst kl. 10:00. Skotnar verða 75 dúfur. Keppt verður með forgjöf.

Þar sem við erum bara með einn völl þá getum við ekki tekið á móti fleiri keppendum en 18 (3 x 6) til að mótið klárist á þokkalegum tíma. Til að taka frá sæti er því nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram hér. Skráningartími ákvarðar röðina, þannig að fyrstu 18 sem skrá sig geta tekið þátt, en aðrir fara á biðlista.

Keppnisgjald er 3.000 kr. og greiðist á staðnum.

Mótið er eingöngu fyrir félagsmenn SÍH.
Nafn keppanda *
Netfang (nauðsynlegt að skrá til að hægt sé að láta vita hvort þú lendir á biðlista) *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy