Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2019
Jólaskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 9. desember
kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47.
Tefldar verða 6 umferðir með 7 mínútur á skák.
Skákstjóri verður Hörður Jónasson
Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.

Í hléi verður boðið upp á hið landfræga kaffi og meðlæti.
Góð verðlaun verða í boði.
Þið getið skráð ykkur á mótið á gula kassanum hér á skak.is
Einnig getið þið skráð ykkur á staðnum.

Þið getið séð hverjir hafa skráð sig hér: https://docs.google.com/spreadsheets/d/e/2PACX-1vQiJkxnZtQLEMxJv0b7KYkGK1XJSHAnTWm8qMWIryk_fHA8CMWKZrwoILuYRxd_HpmbNFrWLD0mgpas/pubhtml
Allir velkomnir!!
Nafn
Your answer
Skákstig
Your answer
Netfang
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy