Styrkur vegna ferðakostnaðar
Ráðstefnan styrkir ferðakostnað fyrir þátttakendur. Athygli er vakin á því að aðeins lággjaldafargjöld eru endurgreidd, eða ódýrasti ferðamátinn. Jafnframt er aðeins greitt fyrir þátttakendur sem þurfa að ferðast lengra en 100km aðra leið á ráðstefnuna. Skila þarf inn kvittunum fyrir 15.október til þess að fá ferðakostnað endurgreiddan.