Opna Meistaramót Vinaskákfélagsins í Hraðskák
Opna Meistaramót Vinaskákfélagsins í Hraðskák verður haldið mánudaginn 2. júli kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47.
Tefldar verða 6 umferðir með 4 min + 2 sek á skák.
Núverandi Hraðskákmeistari er Róbert Lagerman.
Skákstjóri verður Hörður Jónasson.
Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.

Í hléi verður boðið upp á hið landfræga kaffi og meðlæti.
Góð verðlaun verða í boði.
Þið getið skráð ykkur á mótið á gula kassanum á nýju skak.is síðunni
Einnig getið þið skráð ykkur á staðnum.
Allir velkomnir!!

Nafn
Your answer
Netfang
Your answer
Skákstig
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms