Laugardaginn 18. febrúar í Háskólanum í Reykjavík. Stofa M122. Kl. 13:00 - 16:30
Málþingið er opið öllum en sérstaklega ætlað þeim sem starfa með íþróttafólki með þroskahömlun
og einhverfu.
Málþing þetta er samstarfsverkefni Íþróttasambands fatlaðra, Special Olympics á Íslandi og Háskóla Reykjavíkur