Málþing - þjálfun kvenna í knattspyrnu
ATH - Það er orðið uppselt á þingið! Hægt er þó að horfa á málþingið í gegnum streymi. Mikilvægt að skrá sig hér að neðan ef þú ætlar að horfa á streymið.

Í tilefni af því að úrslitakeppni Bestu deildar kvenna hefst í lok ágúst, standa HKK og KSÍ fyrir málþingi um þjálfun á konum í knattspyrnu.
Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er þjálfun á knattspyrnukonum með tilliti til frammistöðu og heilsu leikmanna, með áherslu á álagsstýringu, líkamlegar kröfur, meiðsli, svefn, næringu og hugræna getu. Ræddar verða helstu áskoranir í þjálfun kvenna, stöðu rannsókna og mun á milli kynjanna, m.a. með tilliti til tíðahringsins. 
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn
Email
Starfsheiti/hlutverk (leikmaður, þjálfari, sjúkraþjálfari, sjálfboðaliði, stjórnarmeðlimur, áhugakona/maður um fótbolta, etc.. ) ef við á.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy