HÍDÍ Endurmenntun 2020
Velkomin í heimakönnun HÍDÍ 2020.
Könnunin í ár skiptist í fjórar sýningar. Tvær fjórgangs- og tvær töltsýningar. Í ár er aðeins ein sýning sjáanleg í einu og verður að gefa einkunn á allar gangtegundir svo hægt sé að halda áfram.
Til að minnka flækjustig í könnuninni er aðeins hægt að gefa í heilum tölum!

Þegar svörin hafa verið send berst staðfestingarpóstur á það netfang sem fyllt er út hér að neðan.

Skilyrði fyrir þátttöku á Endurmenntun 2020 eru að könnun hafi verið fyllt út og svör hafi borist HÍDÍ.
Hægt er að hafa samband við stjórn HÍDÍ til að fá leiðbeiningar um notkun eða tæknileg vandamál.

Athugið að hægt er að fá stærri og betri myndgæði með því að smella á myndbandið og opna það í öðrum glugga. Mælt er með að taka könnunina í tölvu í stað síma til að geta séð gæði gangtegundar í fullnægjandi gæðum.
Email address *
Kennitala *
Next
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy