Jólaskákmót Vinaskákfélagsins, Haukur Halldórsson Memorial
Jólaskákmót Vinaskákfélagsins, Haukur Halldórsson Memorial verður haldið mánudaginn 10 desember og verður það tileinkað kærum félaga okkar honum Hauk Halldórssyni sem lést um aldur fram þann 7 júlí sl., aðeins 51 árs að aldri.
Margar skákirnar tefldum við saman í Vin Batasetur, Hverfisgötu 47. Blessuð sé minning hans.
Skákmótið hefst stundvíslega kl. 13:00 í Vin.
Tefldar verða 6 umferðir með 7 mín., á skák, en skákstjórar verða Róbert Lagerman og Hörður Jónasson. Skipuleggjari verður Hrafn Jökulsson. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.
Góð verðlaun verða í boði.
Þið getið skráð ykkur hér fyrir neðan.
Einnig getið þið skráð ykkur á staðnum.
Allir velkomnir!!
Nafn
Your answer
Skákstig
Your answer
Netfang
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service