UNDIRSKRIFTASÖFNUN - Áskorun Sálfræðingafélags Íslands til heilbrigðisráðherra um að auka aðgengi almennings að sálfræðiþjónustu
Á Íslandi eru margir sem fá ekki viðeigandi meðferð við geðrænum vanda vegna þess að aðgengi almennings að sálfræðiþjónustu er mjög takmarkað.

Með viðeigandi meðferð er hægt að bæta líðan og lífsgæði fólks, efla heilsu og spara umtalsverða fjármuni bæði einstaklinga og samfélagsins alls.

Fjölga þarf sálfræðingum hjá hinu opinbera til að koma til móts við óásættanlega bið eftir þjónustu og niðurgreiða verður þjónustu sjálfstætt starfandi sálfræðinga.

Sálfræðimeðferð fyrir þá sem á þurfa að halda á að teljast til réttinda, ekki forréttinda.

Með því að skrifa hér undir tek ég undir áskorun Sálfræðingafélags Íslands til heilbrigðisráðherra um að auka aðgengi almennings að sálfræðiþjónustu.
Nafn
Your answer
Kennitala
Your answer
Heimilisfang
Your answer
Land
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy