Boðið húsnæði vegna flóttamanna
Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir vinnur að öflun skammtímahúsnæðis fyrir fólk sem flúið hefur frá heimalandi sínu.
Leitað er að húsnæði sem verður heimili flóttafólks fyrstu vikur dvalar þess á Íslandi. Að því loknu mun fólkið flytja í sveitarfélög sem samið hafa við stjórnvöld um móttöku flóttafólks.
Gististaðirnir þurfa að hafa fleiri en 20 herbergi og vandaða aðstöðu fyrir fólk í viðkvæmri stöðu