Lífs streymið-spurningalisti
Hérna má koma með spurningar sem verða svarað á viðburðinum Lífs Streymið sem haldinn verður föstudaginn 22. maí. Spurningunum verður svarað af sérfræðingum á sviði umhverfismála og væri því upplagt, ef að þér hefur alltaf langað að vita eitthvað um umhverfismál, náttúruvernd, líffræðilegan fjölbreytileika/lífbreytileika, lífið jörðina eða margt fleira að senda spurninguna hér inn og fá svo svar við henni á Lífs Streyminu.

Endilega skrifið nafn, aldur og hvaða skóla/félagsmiðstöð þú kemur frá en ef þú vilt það ekki þá er það alls ekki nauðsynlegt:)
Nafn:
Aldur:
Skóli/félagsmiðstöð/Staða:
Spurning: *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy