Vorþing fagdeildar sálfræðinga við skóla 3. maí 2019
Fyrirlesari dagsins er dr. Ross Greene.
Viðfangsefni dagsins er reiðivandi barna og árangursrík inngrip.
Dr. Ross Greene hefur um langt árabil unnið með börnum, fjölskyldum og skólum. Hann hefur skrifað nokkrar bækur og haldið erindi og námskeið víða um heim um reiðivanda og leiðir til að fyrirbyggja og draga úr vanda þar sem módel hans (Collaborative & Proactive Solutions (CPS)) er í forgrunni.

Húsið opnar kl. 8:30 og hefst formleg dagskrá 8:50 sem lýkur svo kl. 16:30.
Athugið að ekki þarf að vera meðlimur í félagi sálfræðinga við skóla til að taka þátt í vorþinginu. Allir eru velkomnir.
Ráðstefnugjald er 11.700 kr.
Innifalið í ráðstefnugjaldi auk fyrirlestra er morgunhressing, hádegisverður og síðdegishressing ásamt kaffi/te yfir allan daginn.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur á Hótel Natura, föstudaginn 3. maí 2019.

Fullt nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Netfang *
Your answer
Greiðsluform *
Móttakandi og greiðandi reiknings ef þátttakandi greiðir ekki sjálfur - Tilgreinið vinsamlegast nafn og kennitölu greiðanda
Your answer
Ég er *
Next
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service