Háskóli fyrir okkur öll - Samráðsfundur um inngildandi háskólanám
Háskólanum á Akureyri
Þriðjudaginn 23. apríl 2024
Klukkan 13.00 - 16.00

Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri og Öryrkjabandalag Íslands boða til samráðsfundar um inngildandi háskólanám í Háskólanum á Akureyri. Fundinum stjórna nemendur í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun á Menntavísindasviði HÍ. Þar munu þau deila reynslu sinni af háskólanámi og kynna námið ásamt því að stýra umræðuhópum sem eru öllum opnir. Markmið fundarins er að vekja athygli á mikilvægi háskólanáms fyrir fólk með þroskahömlun og hvetja stjórnvöld og háskóla landsins til að auka námstækifæri á háskólastigi. 

Boðið verður upp á kaffi og léttar veitingar að fundi loknum.


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn:

*
Ég óska eftir:
Clear selection
Ef hakað við annað, hvað?
Upplýsingar um ofnæmi eða annað sem þarf að koma fram?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy