Íslandsmót Öldunga Innanhúss / National Masters Championships Indoor 2021
Íslandsmót Öldunga Innanhúss 2021 í bogfimi verður haldið í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Reykjavík.
Dagsetning mótsins er helgina 13. - 14. Nóvember 2021.
The National Masters Championships Indoor 2021 will be held in Bogfimisetrid archery range Reykjavik Iceland 13. - 14. Nóvember 2021.

Skráningu verður lokað 30. Október kl:18:00 / Registration will be closed 30th October at 18:00.
Þeir sem skrá sig eða greiða eftir skráningarfrest þurfa að borga tvöföld keppnisgjöld og geta aðeins keppt ef pláss er laust í skipulagi mótsins.

Keppnisgjaldið er núna 8.000.kr / The entry fee is now 8.000.isk.
Millifærið á BFSÍ KT: 680120-1020 RN: 0515-26-680120

Áætlað skipulag / Estimated Schedule
Berbogi og trissubogi : Laugardagur Top 4 fara í útsláttarkeppni / Barebow and Compound Saturday Top 4 go to matches
Sveigbogi : Sunnudagur Top 4 fara í útsláttarkeppni / Recurve Sunday Top 4 go to matches.

Nákvæmt skipulag fyrir mótið verður á Ianseo.net
http://ianseo.net/TourList.php?Year=2021&countryid=ISL&comptime=&timeType=utc schedule

Aldursflokkar / Age classes
30+ (30-39 ára)
40+ (40-49 ára)
50+ (50-59 ára) Master
60+ (60-69 ára)
70+ (70 ára og eldri)
Allir aldursflokkar á 40cm skífu á 18 metrum. (trissubogi með lítilli tíu)

Íslandsmet á mótinu eru aðeins gild fyrir 50+ flokk. Þ.e.a.s. þeir sem eru að keppa í 70+ og 60+ geta slegið Íslandsmet í 50+. Þeir sem eru 30+ og 40+ geta slegið Íslandsmet í opnum flokki.

Undankeppni, útsláttarkeppni og gull keppni á sama degi.
4 hæstu einstaklingar í skori eftir undankeppni halda áfram í útsláttarkeppni. (fleiri ef skipulag leyfir).
Áætlað er að aðeins verði útsláttarkeppni í 50+ flokki. Allir keppendur keppa í undankeppni í sínum aldurshópi og gefin eru verðlaun fyrir alla aldursflokka miðað við skor úr undankeppni. 50+, 60+ og 70+ flokkar keppa svo í official "masters" útsláttarkeppninni um öldunga titilinn.

Félagsliða Keppni verður á mótinu með eftirfarandi formi:
Lið samanstendur af 2 hæst skorandi einstaklingum í undankeppni af sama kyni, í sama aldursflokki, bogaflokki og íþróttafélagi.
Parakeppni samanstendur af hæsta skorandi karlkyns og kvenkyns keppanda í undankeppni í sama aldursflokki, bogaflokki og íþróttafélagi.
Stefnt er að því að hafa útsláttarkeppni um gull á milli tveggja efstu liða eftir undankeppni ef skipulag leyfir.
Hvert félag getur verið með fleiri en eitt lið í sama flokki og verða þau þá skilgreind sérstaklega (s.s. 1, 2, 3)

Ef þig vantar aðstoð hafðu samband við bogfimi@bogfimi.is.
If you need assistance or questions contact bogfimi@bogfimi.is

https://bogfimi.is/almennir-motaskilmalar/
Email address *
Fornafn / FirstName *
Eftirnafn / LastName *
Símanúmer / Phone number *
Kennitala / Date of birth *
Íþróttafélag / Country *
Bogaflokkur / Bowclass *
Kyn / Gender *
Aldursflokkur / Age class *
Ekki er leyfilegt að keppa í mörgum aldursflokkum á sama mótinu samkvæmt reglum WA
Greiðsla og skilningur. *
Reikningsupplýsingar eru eftirfarandi: BFSÍ KT: 680120-1020 RN: 0515-26-680120. / International competitors can pay on arrival.
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy