Skráning í samtök grænkera á Íslandi
Samtök grænkera eru samtök þeirra sem forðast að neyta dýraafurða af siðferðisástæðum. Tilgangur samtakanna er að veita fræðslu um mikilvægi veganisma og minnka eftirspurn eftir dýraafurðum.

Helstu verkefni samtakana eru:

Að koma á framfæri þeirri staðreynd að maðurinn þarf ekki á dýraafurðum að halda til að þrífast vel.
Að fræða um helstu ástæður veganisma: Dýravernd, umhverfisvernd og heilsuvernd.
Að safna upplýsingum um dýr í matvælaframleiðslu og fræða um hversu illa aðbúnaðurinn fellur að eðli dýra.
Að stunda friðsamleg mótmæli.
Að koma á framfæri hugtakinu tegundafordómar og þeirri lífsskoðun að dýr eigi sama rétt til lífs og menn.
Að stuðla að opnun húsdýraathvarfs á Íslandi.

Reikningsnúmer samtakanna er: 526-26-600613
Kennitala samtakanna er: 600613-0300

Skráning félagsmanna *
Árgjaldið er 3.500 kr. Starf samtakanna byggist á sjálfboðavinnu og er gjaldinu því varið í útlagðan kostnað við verkefni samtakanna (efniskostnað, heimasíðu o.fl.)
Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Netfang
Your answer
Sími
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service