Skráningar í skíðaleigu
Ef þú ætlar að leigja skíðabúnað í Hlíðarfjalli fyrir barnið þitt á útivistardag Þelamerkurskóla þann 31. mars n.k. þá einfaldar það vinnu skíðaleigunnar ef skólinn sendir upplýsingar um búnaðinn á einu blaði og á undan hópnum. Nemendur koma með peningana (kr. 2100) í skólann, umsjónarkennari tekur við þeim og við greiðum þetta í einu lagi.

Þú þarft að skrá þetta fyrir kl. 12 föstudaginn 28. mars svo hægt verði að hafa búnaðinn tilbúinn þegar börnin koma í fjallið á mánudaginn.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Skráðu nafn barnsins: *
Hvað ætlið þið að leigja? *
Skráðu hæð, þyngd og skóstærð barnsins í reitinn hérna fyrir neðan: *
Annað sem þú vilt koma á framfæri:
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report