Request edit access
Upphitunarmót Íslandsmótsins í netskák 2024

Úrslitaeinvígi Helga Ólafssonar og Hjörvars Steins Grétarssonar hefst með upphitun kl. 20. Í stúdíó mæta Helgi og Hjörvar í stutt viðtöl. Spekingarnir Björn Þorfinnsson og Vignir Vatnar Stefánsson mæta í sófann og spá í spilin. Hvor er líklegri til sigurs? Skólastjórinn fyrrverandi eða nemandinn? Lengjan telur Hjörvar Stein eilítið líklegri til sigurs.

Sjálft úrslitaeinvígið hefst að lokinni upphitun á milli 20:30 og 20:45.

Það verður svo upphitun á upphitunni, þ.e. sérstakt upphitunarmót haldið í Arena. Mótið er opið öllum 18 ára og eldri. Teflt verður á veitingastaðnum og góð tilboð á mat og drykk. Þar verður risaskjár þar sem hægt verður að fylgjast með útsendinginni beint.Teflt verður tilviljunarmót. Gömlu Monrad-spjöldin verða tekin upp á tefld 5 umferðir þar sem dregið verður hverjir mætast í hverri umferð.  Það verður því algjör tilviljun hverjir mætast – algjör tilviljun hvort að menn fái oft hvítt eða svart.  Mögulega geta mæst oftar en einu sinni.

Hámarksfjöldi keppenda er 24 – fyrstir skrá sig fyrstir fá.

Tímamörk eru 3+2. Tefldar eru 5 umferðir. Verðlaun eru:

  1. 20.000, 2. 10.000 og 3. 5.000. Ef menn jafnir verður dregið hver fær hvaða verðlaun.

Hámarksfjöldi keppenda er 24 – fyrstir skrá sig fyrstir fá keppnisrétt.

Þegar skráðir keppendur

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn
Hraðskákstig (ratings.fide.com) *
Netfang
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report