Nánar um framlagið
Til að auðvelda skipulagningu biðjum við þá sem vilja vera með innlegg að skrifa stuttlega um það hér. Innlegg getur t.d. verið að segja frá kennsluhugmynd, spyrja spurningar, sýnikennsla eða í raun deila hverju sem er sem kennurum gæti þótt gagnlegt og fróðlegt.