Skráning í vísindaferð í Eimverk
Laugardaginn 14. júní förum við í heimsókn í Eimverk distillery sem framleiðir meðal annars Flóka Viský.
Einungis 15 sæti eru í boði og ferðin er bara fyrir fullgilda félagsmenn, þ.e. fólk sem hefur greitt 2500 kr félagsgjald þessa stutta félagsárs.