Tilnefndu ljóð, ljóðbrot og/eða ljóðlínur
Í tilefni af Bókasafnsdeginum 8.sept 2016 langar okkur að fá starfsfólk bókasafna landsins í lið með okkur og að þessu sinni tilnefna sínar uppáhalds ljóðlínur, ljóðbrot eða ljóð. Hvaða ljóð, kvæði, vísur, söngtextar eða rapp hafa hreyft við þér?

Þú velur hvort þú vilt bara skrifa eina línu úr ljóði, nokkrar línur, hluta úr ljóði eða ljóðið í heild. Það væri gott ef þú getur tilgreint höfund ljóðsins og ef ljóðið ber einhvern titil. Þú mátt koma með eins margar tilnefningar og þú vilt en sendu inn eitt ljóð í einu.

Fyrir Bókasafnsdaginn verður tekinn saman listi með útvöldum ljóðum, ljóðbrotum og ljóðlínum og útbúið veggspjald. Ljóðin, ljóðabækur eða ljóðahöfundana má síðan nýta í útstillingum og öðrum viðburðum á Bókasafnsdaginn ef áhugi er fyrir hendi.


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Ljóðskáld (höfundur)
Skrifaðu nafn höfundar eða skáldanafn ef það er þekkt
Titill ljóðs
Skrifaðu titil ljóðsins ef ljóðið hefur titil (ef þú þekkir það)
Viltu tilnefna ljóð, ljóðbrot eða ljóðlínu? *
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google.