Request edit access
Hard Ice 3 - Sept 30-Oct 3 2019
YFIRLIT

Jöklaleiðsögn 3 er próf sem tekur fjóra daga og fer fram á skriðjökli. Prófað er í helstu
atriðum jöklaleiðsagnar og viðbragða við slysum. Farið er yfir leiðarval, sprungubjörgun,
ísklifur, samskipti við gesti og hópstjórn.

FORKRÖFUR:

Ætlast er til þess að þátttakendur á Jökla 3 uppfylli eftirfandi forkröfur.
• Að hafa staðist Jökla 2
• Að hafa lágmarki samtals 100 daga starfsreynslu, vottuð af Jökla 2 / Jökla 3
leiðsögumanni
• Að hafa gilt ítarlegt fyrstu hjálpar skírteini (70klst)

Prófaframkvæmd:

Prófað er í færni í samskiptum við gesti, leiðarval, kennsluhæfni, þekkingu á jöklum,
sprungubjörgun, og línuvinnu. Einnig er þekking og færni í stærri björgunaraðgerðum
metin.
Mat nemenda fer fram heilt yfir alla fjóra dagana í samræmi við helstu áhersluatriði
námsskrá félagsins.
Uppbyggilegar og raunhæfar ábendingar eru gefnar af leiðbeinendum við enda hvers
námskeiðs og eftir hvern dag sé þess þörf

RÉTTINDI:

Að færnismati loknu öðlast sá sem stenst lágmarkseinkun, réttindi til þess að starfa undir
merkjum AIMG á skriðjöklum landsins sem AIMG Jöklaleiðsögumaður (e. AIMG Glacier Guide).


Students are Responsible for accommodation, food and transportation.
Price 140.000.

Any questions please contact aimgguides@gmail.com

Requirements :
Passed Hard Ice 2
100 days work experience on Hard Ice Outlet glaciers certified by Hard Ice 2 or 3 guide
Wilderness First Responder certification
Next
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy