Hér er hægt að skrásetja frjáls framlög til að geta tekið á móti flóttmönnum. Allt sem þið hafið lofað að leggja fram í hópnum "Kæra Eygló Harðar - Sýrland kallar" er þá skrásett í gagnagrunn sem auðveldar að nýta þau aðföng sem búið er að lofa. Þessi skrásetning er sjálfsprottinn og er EKKI sett fram af Rauða Krossinum en gögnin verða afhent RKÍ 7. september 2015.
Til að styrkja Barnahjálp Sameinuðu Þjóðanna á vettvangi er hægt að senda sms UNICEF í símanúmerið 1900. Sjá einnig
www.unicef.is Hægt er að styrkja Rauða Krossinn með fjárframlögum hér:
https://secure.rki.is:8002/page/rki_styrkja_hjalparstarfByrjum á helstu grunnupplýsingum: