Íslandsmót grunnskólasveita 2014 - stúlknaflokkur
Íslandsmót grunnskólasveita 2014 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 25. janúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík.
Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuð fjórum keppendum (auk varamanna). Mótið hefst kl. 12 og tefldar verða 7 umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma