Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni 2013
Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni fyrir grunnskólanemendur verður haldið sunnudaginn 28. apríl nk. í Álfhólsskóla (Hjallamegin).

Keppt er í fjórum flokkum:

Kl. 11.00- 13.30 5 umferðir og 2x5 mín umhugsunartími

1. flokkur 1.-2. bekkur
2. flokkur 3.-4. bekkur

Kl. 14.00 - 17.00 5 umferðir og 2x10 mín umhugsunartími

3. flokkur 5.-7. bekkur
4. flokkur 8.-10. bekkur

Fjórir eru í hverju liði og auk þess mega vera 1-3 varamenn í hverju liði.

Allir krakkar sem kunna skákreglur og eru skráðir til náms við grunnskóla í Kópavogi eru velkomnir og er aðgangur ókeypis.  Gull, silfur og brons verðlaun verða veitt fyrir hvern flokk fyrir sig. Hverjum liði þarf að fylgjast liðstjóri. Yngri krakkar geta teflt í eldri flokki.

Liðin verða að skrá sig fyrir kl 12:00 föstudaginn  26. apríl 2013.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Skóli *
Aldursflokkur *
Lið *
Liðsstjóri *
Sími liðsstjóra
Netfang liðsstjóra
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy