Hreyfing leggur ríka áherslu á að skapa einstaka upplifun fyrir meðlimi sína, þar sem fagmennska, framúrskarandi þjónusta, hvatning og gleði er í fyrirrúmi.
Til að tryggja áfram framúrskarandi upplifun meðlima og gera þeim kleift að ná lengra er tímabundið hlé á nýskráningum í Hreyfingu. Við munum taka við nýskráningum um leið og færi gefst.
Ef þú hefur áhuga á því að gerast meðlimur hjá Hreyfingu, skráðu þig og við höfum samband um leið og við getum tekið á móti þér.