Hvað er alfa?
Hefur þú áhuga að vita hver Guð er? Kynnast honum á einstakan hátt? Eða jafnvel uppörva núverandi samband þitt við Guð?
Síðast en ekki síst verður góður matur í byrjun hverjar stundar og helgarferð á Hólavatn. Sem gerir það að verkum að námskeiðið kostar 5.000 kr. fyrir allar 11 vikur í haust. Hlökkum til að sjá ykkur ! :)