Request edit access
Skráning á Króksmót Tindastóls 2019
Króksmót Tindastóls er haldið á Sauðárkróki fyrir 6. og 7. flokk drengja, dagana 10. og 11. ágúst 2018.

Keppt er í 5 manna liðum.

Fyrir nánari upplýsingar, kíktu á heimasíðu okkar: www.facebook.com/kroksmot

Verð:
Kr. 9.500 á keppenda (Skólagisting er kr.2.000 aukalega). Alls fyrir þá sem ætla að keppa og gista er því gjaldið ekki nema 11.500 kr.

Innifalið er leikir, sund, matur, kvöldvaka og verðlaunapeningur. Liðsmyndataka verður í boði á staðnum og hægt að kaupa þær sérstaklega ef þriðja aðila (Sporthero).

Nánari upplýsingar veitir Jónsi, framkæmdastjóri knattspyrnudeildar Tindastóls á netfangið jonsi@tindastóll.is

Staðfestingargjald er kr. 5.000 á lið og dragast þau EKKI frá mótsgjaldi.

Við vekjum einnig athygli á því að með hverju skráðu liði þarf að fylgja einn liðsstjóri og kostar kr. 4.750 fyrir hann. Séu fleiri liðsstjórar en einn per lið þarf að greiða fyrir þá fullt gjald eða semja við móttstjórn sérstaklega um annað.
Þjálfarar félaga fá hins vegar að sjálfsögðu frítt.

Hér fyrir neðan er skráning og munum við staðfesta eins fljótt og unnt er hvort lið komist að. Við munum loka skráningu um leið og við sjáum að skráning er komin yfir hámarks fjölda (120 lið) og munum þá opna biðlista.

Skráning fer fram hér að neðan:

Félag *
Your answer
Flokkur *
Required
Áætlaður fjöldi liða í hverjum flokk (5 manna lið). Ef verið að skrá fleiri en einn flokk. Vinsamlegast takið fram fjölda í hverjum flokk. *
Your answer
Áætlaður fjöldi þátttakenda í hverjum flokk (5 manna lið). Ef verið að skrá fleiri en einn flokk. Vinsamlegast takið fram fjölda í hverjum flokk. *
Your answer
Nafn tengilið / þjálfara *
Your answer
Símanúmer *
Your answer
Netfang *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service