Skráning á ráðstefnu Sálfræðiþings 2013
Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavík Nordica, föstudaginn 12. apríl og stendur frá kl. 9 til 17.
Innifalið í þátttökugjaldi er þátttaka í ráðstefnunni og dýrindismatur og kaffi allan daginn.
Þátttökugjald er kr. 8.000 fyrir félaga í SÍ og háskólakennara í sálfræði, 6.200 fyrir nema og 12.000 fyrir aðra.