Tillaga um áherslu eða aðgerð fyrir stefnumótandi byggðaáætlun 2017-2023
Vinsamlegast lýstu tillögu þinni í forminu hér á eftir. Vísað er til meginmarkmiða byggðaáætlunar í lögum um byggðaáætlun og sóknaráætlanir nr. 69/2015 sem er að finna undir ítarefni.
Meginmarkmiðin eru:
• að jafna tækifæri allra landsmanna til atvinnu
• að jafna tækifæri allra landsmanna til þjónustu
• að jafna lífskjör alls staðar á landinu
• að stuðla að sjálfbærri þróun byggðarlaga um land allt
Sign in to Google to save your progress. Learn more
1. Titill/yfirskrift tillögunnar *
2. Nafn þess sem sendir inn tillöguna *
3. Netfang *
4. Sími
5. Að hvaða meginmarkmiði byggðaáætlunar leiðir tillagan? *
6. Lýsið markmiðum eða áætluðum ávinningi í 1-3 setningum *
7. Lýsið helstu verkþáttum tillögunnar, tímabili og áfangaskiptum *
8. Nefnið hver gæti leitt og borið ábyrgð á innleiðingu eða framkvæmd tillögunnar
9. Nefnið eftirsóknarverða og líklega samstarfsaðila
10. Lýsið hvernig má mæla árangur af verkefninu
11. Nefnið upplýsingar, gögn eða rannsóknir sem styðja tillöguna
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report