Request edit access
Sjálfstyrkinganámskeið - Sigrún Sigurðar
Námskeið fyrir óörugga knapa sem vilja styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og læra að skilja hestinn betur og kenna honum á umhverfið.
Kennari Sigrún Sigurðardóttir.

Sigrún er reiðkennari og hefur áratuga reynslu af kennslu. Hún hefur verið með ótal sjálfstyrkingarnámskeið fyrir knapa og hesta.

Námskeiðið er 8 vikur og hefst fimmtudaginn 8. apríl, kennt verður vikulega. Hver kennslustund er 45 mínútur og eru 4 nemendur saman í hóp.

Athugið að kennt verður á fimmtudögum í apríl og á þriðjudögum í maí
 
Námskeiðsgjald 33.000 kr


Fyrstu 8 sem skrá sig komast á námskeiðið, hinir fara á biðlista.

Námskeiðið verður einungis kennt ef næg þátttaka næst.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Untitled Title
Nafn *
Netfang *
Kennitala *
Heimilisfang, póstnúmer *
GSM númer *
Ertu félagsmaður? (skuldlausir félagsmenn hafa forgang) *
Required
Námskeiðsgjald 33.000 kr *
Required
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report