Request edit access
U15 Amerískur fótbolti
Í fyrsta skipti á Íslandi verður amerískur fótbolti í boði fyrir 10-14 ára. (fæddir 2007 eða seinna)

Í þessu 6 vikna tímabili verður spilað svo kallaða "Flag fooball" útgáfa af íþróttinni sem þarfnast ekki tæklinga og hentar gríðarlega vel fyrir byrjendur.
Seinna meir verður leikmönnum úthlutað hjálm og brynju fyrir alvöru amerískan fótbolta.

Æfingatímar hafa ekki verið staðfestir en þær byrja í október og æft verður tvisvar í viku. Boðið verður uppá æfingar á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ.

Skráðu þig núna og við sendum þér allar upplýsingar um leið og þær hafa veirð staðfestar. (Skráning er ekki bindandi)

Instagram
https://www.instagram.com/einherjarfootball/

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn
Kennitala
Símanúmer (Þú færð sms með æfingatímum)
Netfang forráðamanns
Í hvaða grunnskóla ertu?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy