Request edit access
Dancing with the Elements 

24. - 26. maí í Stykkishólmi / May 24 - 26th, in Stykkisholmur, West Iceland

Connect with the elements within and in nature. It is all one.

Kannski ertu búin(n) að lesa allt um námskeiðið og þá geturðu farið beint í skráningarupplýsingarnar hér á eftir. Annars er ítarleg lýsing fyrir neðan skráningarformið.

If you already have all the information you need, you can go straight to the registration below. Otherwise there is a thorough description below the registration form. 

Sign in to Google to save your progress. Learn more
NAFN / NAME *
KENNITALA / DATE OF BIRTH *
NETFANG / EMAIL *
SÍMI / MOBILE  *
SÉRÞARFIR Í MAT / SPECIAL DIETARY NEEDS? 
Á laugardagskvöldinu verður boðið upp á grænmetismáltíð, sem er innifalin í verði. 
Viltu láta okkur vita hér, ef þú hefur einhverjar sérþarfir í sambandi við mat.

On the Saturday evening there will be a vegetarian meal, which is included in the price.
Will you please inform us here, if you have any special dietary needs. 
EITTHVAÐ FLEIRA? / ANY COMMENTS
NÁNARI UPPLÝSINGAR / MORE INFO

ENGLISH BELOW

Þetta er heil helgi af 5Rytma dansi, í bland við tengingu við náttúruna og seremóníu.

Finndu fyrir jörðinni undir fótunum þegar þú dansar í FLÆÐI, dansaðu STAKKATÓ og skynjaðu eldinn í mjöðmunum og hjartanu og sittu svo við eld í skógi. Þegar þú dansar í gegnum KAOS, er eins og vatn flæði í gegnum þig og þú sleppir takinu. Svo tengirðu við vatnið með því að dýfa þér í sjóinn (jafnvel bara tánum). Finndu fyrir vængjunum þínum þegar þú dansar LÝRÍK og andaðu að þér fersku loftinu. Komdu svo heim í KYRRÐ, hið innra og hið ytra.

Inn í dagskrána fléttast svo seremóníur, sem tengja enn frekar við hinn eilífa dans elementanna.

DAGSKRÁ (með fyrirvara um mögulegar breytingar á tímasetningum)

Föstudagur 24. maí

Kl. 18 – 20   Dans og opnunarseremónía

Laugardagur 25. maí

Kl. 9 – 10.30 Sjódýfa og morgunseremónía

Kl. 10.30 - 13  Dans

Kl. 13 – 16 Hlé

Kl. 16 – 19  Dans

Kl. 19 – 19.30 Undirbúningur fyrir kvöldmat

Kl. 19.30 – 21.30  Kvöldmatur, grænmetismáltíð

Kl. 21.30 - ?  Varðeldur í skógi 

Sunnudagur 26. maí

Kl. 11 – 13  Dans

Kl. 13 – 14  Hlé

Kl. 14 – 15.30 Dans og lokaseremónía


STAÐUR

Námskeiðið er haldið í Stykkishólmi, sem er einn af fallegustu bæjum á Íslandi.

Við dönsum í sal Tónlistarskólans að Skólastíg 11 og þar verður kvöldmaturinn á laugardeginum.

FERÐIR FRÁ REYKJAVÍK

Með Strætó frá Reykjavík á föstudegi, brottför frá Mjódd kl. 07.44, koma kl. 10.40.

Með Strætó til Reykjavíkur á sunnudegi, brottför kl. 16.39 frá Stykkishólmi, koma kl. 19.40.

Svo er möguleiki að sameinast í bíla og við finnum leið til að tengja fólk saman í gegnum Facebook eða tölvupóst.

Það eru 172 km frá Reykjavík til Stykkishólms og á einkabíl tekur ferðin um 2 ½ tíma, með einu stoppi.


GISTING

Þátttakendur sjá sjálfir um að bóka sína gistingu.

Mörg stéttarfélög eru með íbúðir í Stykkishólmi.

Og þar er slatti af airbnb íbúðum og gott tjaldsvæði.

Afsláttur á gistihúsinu Sjávarborg.

Frekari upplýsingar verða sendar eftir skráningu.


MATUR

Á laugardagskvöldi verður boðið upp á ljúffenga grænmetismáltíð, sem er innifalin í verði. 

Þátttakendur sjá sjálfir um aðrar máltíðir.

 

VERÐ

Snemmskráningarverð 29.900, ef staðfestingargjald, 4.500 kr. (óafturkræft) er greitt fyrir lok dags 6. maí.

Eftir 6. maí, hækkar verðið í 34.400.

Kvöldverður á laugardag er innifalinn í verði.


SIGURBORG KR. HANNESDÓTTIR lauk kennaraþjálfun árið 2008, hjá Gabrielle Roth, þeirri sem þróaði 5Rytma dansinn. Í dansinum fann hún sína andlegu leið, í gegnum líkamann. Hún hefur, auk dansins, fjölbreytta reynslu og réttindi af jógakennslu, jógaþerapíu, sagnalist og markþjálfun og starfar sem ráðgjafi í samráði og þátttöku almennings. Sigurborg hefur fengist við margskonar kennslu og er reynslubolti í að vinna með hópum. Það sem einkennir hana sem kennara, eftir því sem ýmsir nemendur hafa sagt, er hlýja, mýkt, næmni, gleði og traust. Hún leiðir nemendur fallega í samblandi af flæði og festu.


UPPLÝSINGAR

Sigurlín Bjarney, sigurlinbjarney@gmail.com, sími 692 0905.

---------------------------

This is a whole weekend of 5Rhythms dance, mixed with connection with nature and some ceremony.

Feel the earth beneath your feet when you dance FLOWING, dance STACCATO and sense the fire in your hips and your heart and then sit by a fire in the woods. When you dance CHAOS, it´s like water running through you and you let go. Then you connect with the water by having a dip in the sea (even just the toes). Feel your wings as you dance LYRICAL and breathe the fresh air. Then come home into STILLNESS, within and without.  

In the program we weave in some ceremonies that connect us even deeper with the eternal dance of the elements.

 

PROGRAM (times might be subject to some changes)

Friday May 24th

6 – 8pm   Dance and opening ceremony  

 

Saturday May 25th

9 – 10.30am A dip in the sea and morning ceremony

10.30am – 1pm  Dance

1 – 4 pm  Break

4 – 7pm  Dance

7 – 7.30pm Preparation for dinner

7.30 – 9.30pm Dinner, vegetarian meal

9.30pm - ?  Fire in the woods

 

Sunday May 26th  

11am – 1pm  Dance

1 – 2pm  Break

2 – 3.30pm  Dance and closing ceremony


PLACE

The workshop is in Stykkisholmur, West Iceland, one of the most beautiful towns in Iceland.

We will dance in the hall of the music school, at Skolastigur 11 and the dinner on Saturday will also be there.

 

TRIPS FROM REYKJAVIK

With a bus from Reykjavik on Friday, departure from Mjodd at 07.44am, arrival at 10.40am.

With a bus to Reykjavik on Sunday, departure at 4.39 from Stykkishólmur, arrival at 19.40.

Then there is the possibility to share lifts in private cars and we will find a way to connect participants through Facebook or email.

From Reykjavik to Stykkisholmur is 172 km and the trip takes about 2 ½ hours by car, with one stop.

 

ACCOMMODATION

Participants book their accommodation themselves.

Many trade unions have apartments in Stykkisholmur.

There are also quite a few Airbnb apartments and a good camping ground.

Discount at Guesthouse Sjavarborg. More info in email after registration.

 

FOOD

On Saturday evening there will be a delicious vegetarian meal, which is included in the price. Participants bring their own food for other meals.

 

PRICE

Early bird price is 29.900 kronur / 200 €, if a confirmation fee of 4.500 kronur / 30 € (non-refundable) is paid by the end of May 6th.

After May 6th, the price goes up to 34.400 kronur / 230 €.

Dinner on Saturday evening is included in the price.


SIGURBORG KR. HANNESDÓTTIR completed 5Rhythms teacher training in 2008, with Gabrielle Roth, who created the 5Rhythms. In the dance she found her spiritual path, through the body. She has a wide experience as a yoga teacher, yoga therapist, storyteller and life coach and she works as a consultant in the field of public participation. Sigurborg has been teaching in different fields for decades and feels very much at home when working with groups. As a teacher, to quote some of her students, she has warmth, gentleness, sensitivity, joy and trust. She guides her groups beautifully in a combination of flow and clarity.

INFORMATION / CONTACT

Sigurlin Bjarney, sigurlinbjarney@gmail.com, tel. +354 692 0905

 

Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report