Skráning á Jöklaleiðsögn 1 þann 25 til 28 júní 2015

Félag fjallaleiðsögumanna AIMG stendur fyrir námskeiðinu Jöklaleiðsögn 1.
Námskeiðið fer fram á Sólheimajökli og í Skaftafelli þann 25 til 28 Júni næstkomandi.
Á námskeiðinu er farið yfir öll helstu undirstöðuatriði í leiðsögn á skriðjöklum.
Yfirleiðbeinandi er Jón Heiðar Andréssson og aðstoðarleiðbeinandi verður kynntur síðar.

Námskeiðið kostar 100.000 kr. og greiðist með millifærslu á reikning félagsins.

Nemendur sjá sjálfir um gistingu, fæði og akstur Námskeiðið eru 4 dagar og fer fram á skriðjökli. Athugið fyrsti dagur verður haldinn á Sólheimjökli en fer eftir veðri.

Nánari upplýsingar:
http://aimg.is/?page_id=14#j1
jon@asgardbeyond.is

  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
Request edit access