Request edit access
Járninganámskeið með Sigurði Torfa
Námskeið með Sigurði Torfa Sigurðssyni, járningameistara

Helgina 10.-12. janúar 2020 mun  Sigurður Torfi vera með járninganámskeið, fyrir byrjendur og lengra komna.
Bóklegir tímar verða á föstudagskvöldinu og verklegir tímar laugardag og sunnudag.

Sigurður Torfi lauk námi járningum árið 1995 frá  Eastern School of Farriery í Martinsville í Virginia.  
Árið 2011 rannsakaði hann hófa reiðhesta og kynbótahrossa og birtust niðurstöðurnar  í BS-ritgerð hans við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, Hófar íslenskra hrossa Samanburður hófa reið- og kynbótahrossa.

Sigurður Torfi hefur gríðarmikla reynslu bæði af járningum og kennslu.

Fyrstu 12 sem skrá sig komast á námskeiðið, hinir fara á biðlista.

Námskeiðsgjald 29.000 kr.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Netfang *
Kennitala *
Heimilisfang, póstnúmer *
GSM númer *
Ertu félagsmaður? (félagsmenn hafa forgang) *
Required
29.000 kr *
Required
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report