Request edit access
Bogfimisetrið Indoor Series Janúar
Bogfimisetrid Indoor Series verður haldið í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Reykjavík.
(Þetta er skráning á Janúar mótið.)

Dagsetningar mótana eru:
Stage 1: 21-22 Nóvember 2020 (lokið)
Stage 2: 19-20 Desember 2020 (lokið)
Stage 3: 16-17 Janúar 2021
Stage 4: 13-14 Febrúar 2021

Hver keppandi verður á sér skotmarki til að tryggja nægilegt bil á milli einstaklinga vegna Covid takmarkana. Þeir keppendur sem óska þess að keppa í 2 bogaflokkum geta skráð sig í 2 lotur.

Skráning í hverja lotu lokast þegar hún er orðin full.
Lota 1 - Laugardagur 09:00-11:30
Lota 2 - Laugardagur 13:00-15:30
Lota 3 - Sunnudagur 09:00-11:30
Lota 4 - Sunnudagur 13:00-15:30

Keppnisgjaldið er 5.000.kr
Millifærið á BFSÍ KT: 680120-1020 RN: 0515-26-680120
Sendið kvittun á bogfimi@bogfimi.is (Ef annar en keppandi greiðir; setjið nafn keppanda í skýringu.)

Allir bogaflokkar keppa á 18 metrum á 40cm skífu. Skotið verður 60 örvum. Enginn útsláttarkeppni verður á mótunum. Keppendur fá val um fulla skífu stærð (1-10), þrefalda (6-10) eða vegas (6-10 þríhyrningur). Keppendur þurfa að hengja upp og skipta um eigin skífur.

Til þess að taka þátt í alþjóðlega mótinu Indoor World Series þurfa keppendur líka að skrá sig á mótið á Open Wareos https://extranet.worldarchery.org/wareos/

ATHUGIÐ SKRÁNINGAR FRESTUR Á INDOOR WORLD SERIES MÓTIÐ ER 10. JANÚAR.
Þetta mót er skráð hjá heimssambandinu og þarf því ekki að skila inn skorblöðum eða myndum af skotskífum. Veljið að taka skorið á móti sem er skráð hjá heimssambandinu og veljið Bogfimisetrid Indoor Series Desember úr valmyndinni.
Keppendur þurfa samt sem áður að setja inn skorin fyrir World Indoor Series í Ianseo scorekeeper appið í eigin síma meðan að mótið er í gangi, því er mikilvægt að koma með skorblaðið sem ykkur er útvegað til að hafa aðgang að QR kóðunum sem er á þeim.

Hægt er að finna nánari upplýsingar hér:
https://worldarchery.org/news/178666/entry-opens-first-remote-stage-2021-indoor-archery-world-series

Ef þig vantar aðstoð eða ef það eru spurningar endilega hafðu samband við asdis@bogfimi.is.

https://bogfimi.is/almennir-motaskilmalar/
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Fornafn / FirstName *
Eftirnafn / LastName *
Símanúmer / Phone number *
Kennitala *
Íþróttafélag / Country *
Bogaflokkur / Bowclass *
Kyn / Gender *
Session *
Greiðsla og skilningur. *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy