Request edit access
Bogfimisetrið Indoor Series Janúar
Bogfimisetrid Indoor Series verður haldið í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Reykjavík.
(Þetta er skráning á Janúar mótið.)

Dagsetningar mótana eru:
Stage 1: 21-22 Nóvember 2020 (lokið)
Stage 2: 19-20 Desember 2020 (lokið)
Stage 3: 16-17 Janúar 2021
Stage 4: 13-14 Febrúar 2021

Hver keppandi verður á sér skotmarki til að tryggja nægilegt bil á milli einstaklinga vegna Covid takmarkana. Þeir keppendur sem óska þess að keppa í 2 bogaflokkum geta skráð sig í 2 lotur.

Skráning í hverja lotu lokast þegar hún er orðin full.
Lota 1 - Laugardagur 09:00-11:30
Lota 2 - Laugardagur 13:00-15:30
Lota 3 - Sunnudagur 09:00-11:30
Lota 4 - Sunnudagur 13:00-15:30

Keppnisgjaldið er 5.000.kr
Millifærið á BFSÍ KT: 680120-1020 RN: 0515-26-680120
Sendið kvittun á bogfimi@bogfimi.is (Ef annar en keppandi greiðir; setjið nafn keppanda í skýringu.)

Allir bogaflokkar keppa á 18 metrum á 40cm skífu. Skotið verður 60 örvum. Enginn útsláttarkeppni verður á mótunum. Keppendur fá val um fulla skífu stærð (1-10), þrefalda (6-10) eða vegas (6-10 þríhyrningur). Keppendur þurfa að hengja upp og skipta um eigin skífur.

Til þess að taka þátt í alþjóðlega mótinu Indoor World Series þurfa keppendur líka að skrá sig á mótið á Open Wareos https://extranet.worldarchery.org/wareos/

ATHUGIÐ SKRÁNINGAR FRESTUR Á INDOOR WORLD SERIES MÓTIÐ ER 10. JANÚAR.
Þetta mót er skráð hjá heimssambandinu og þarf því ekki að skila inn skorblöðum eða myndum af skotskífum. Veljið að taka skorið á móti sem er skráð hjá heimssambandinu og veljið Bogfimisetrid Indoor Series Desember úr valmyndinni.
Keppendur þurfa samt sem áður að setja inn skorin fyrir World Indoor Series í Ianseo scorekeeper appið í eigin síma meðan að mótið er í gangi, því er mikilvægt að koma með skorblaðið sem ykkur er útvegað til að hafa aðgang að QR kóðunum sem er á þeim.

Hægt er að finna nánari upplýsingar hér:
https://worldarchery.org/news/178666/entry-opens-first-remote-stage-2021-indoor-archery-world-series

Ef þig vantar aðstoð eða ef það eru spurningar endilega hafðu samband við asdis@bogfimi.is.

https://bogfimi.is/almennir-motaskilmalar/
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fornafn / FirstName *
Eftirnafn / LastName *
Símanúmer / Phone number *
Kennitala *
Íþróttafélag / Country *
Bogaflokkur / Bowclass *
Kyn / Gender *
Session *
Greiðsla og skilningur. *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report