Þitt álit skiptir máli!
Okkur langar að bjóða þér að vera með í Neytendabanka Matís. Með því að koma skoðunum þínum á framfæri í rannsóknum Matís getur þú haft áhrif á þróun matvara á Íslandi. Þitt framlag getur falist í því að svara könnun á netinu eða í gegnum síma, taka þátt í umræðuhópum eða bragða og gefa álit þitt á ýmsum vörum.
Skráning fer fram með því að fylla út eyðublaðið hér að neðan.