Request edit access
Skráning í barnastarf Seljakirkju veturinn 2022-2023
Barnastarf Seljakirkju er aldursskipt starf sem fer fram í Seljakirkju einu sinni í viku fyrir hvern hóp fyrir sig.
Dagskrá er fjölbreytt og hægt er að skoða hana nánar á http://www.seljakirkja.is/safnadarstarf/

Skráning í barnastarf Seljakirkju er þátttakendum að kostnaðarlausu (þó getur kostað í einstaka ferðir og viðburði sem auglýstir verða sérstaklega)

Athygli er vakin á því að farið er með allar persónuupplýsingar sem trúnaðargögn og unnið eftir starfsreglum Þjóðkirkjunnar sem lesa má nánar um hér https://kirkjan.is/library/Files/Stefnur/Pers%C3%B3nuverndarstefna%20%C3%BEj%C3%B3%C3%B0kirkjunnar_2019.pdf

Barnastarfið hefst 16. janúar

Tímar barnastarfs eru eftirfarandi

1.-4. bekkur  - Mánudaga kl. 14:00-14:45
5.-7. bekkur - Mánudaga kl. 15:00-16:00

Við minnum foreldra á að láta frístundaheimili barns vita ef það á að sækja starfið hjá okkur á meðan það er skráð í frístund

Umsjón með barnastarfinu hefur Sr. Sigurður Már, prestur í Seljakirkju
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við hann sigurdur.mar.hannesson@kirkjan.is
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn barns *
Bekkur *
Nafn forráðamanns *
Símanúmer forráðamanns *
Netfang forráðamanns *
Ég vil fá tölvupósta *
Required
Að starfi loknu *
Ég leyfi myndbirtingu af barninu á heimasíðu Seljakikju eða í Safnaðartíðindum Seljakirkju *
Annað sem starfsfólk Seljakirkju þarf að vita s.s. ofnæmi, óþol, sjúkdómar, greiningar eða annað slíkt
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy