Þyngd
Keppendur skulu vigta sig, ekki giska á vigt. Keppendur þurfa að standast vigt og þeir sem eru rangt skráðir eiga á hættu á að missa keppnisrétt. Hægt er að nota vigtina sem er í Bardagahöllinni. Ef ekki er kostur á að vigta sig skal skilað auðu og haft samband við þjálfar án tafar.