Viðtal við Gylfa Sigurðsson
Gylfi Sigurðsson er nú loksins genginn í raðir Everton og við ætlum að freista þess að fá viðtal við hann til birtingar hér á Everton.is síðunni -- og við ætlum að gefa þér kost á að hafa áhrif á þær spurningar sem verða fyrir valinu (munum velja þær bestu/athyglisverðustu úr listanum).
Ath: Það er í góðu lagi að fylla formið út oftar en einu sinni, ef ykkur dettur eitthvað sniðugt í hug síðar.