Strandamót - skráning 8. kvk
Strandarmótið 2016 verður haldið helgina 9. og 10. júlí í Dalvíkurbyggð. 
Mótið verður með hefbundnu sniði þar sem 6. og 8. flokkur keppa á laugardegi en 7. flokkur á sunnudegi. 
Mótið er styrkleikaskipt og fyrir bæði stelpur og stráka. 
Mótsgjald er 2.500 og innfalið í  því er hressing og smá mótsgjöf.
Skráningafrestur er til 3. júlí á hádegi eftir það getum við því miður ekki lofað því að hægt sé að taka við skráningum.
Þetta mót er ætlað stelpum 2010 og 2011