Strandamót - skráning 8. kvk
Strandarmótið 2016 verður haldið helgina 9. og 10. júlí í Dalvíkurbyggð.
Mótið verður með hefbundnu sniði þar sem 6. og 8. flokkur keppa á laugardegi en 7. flokkur á sunnudegi.
Mótið er styrkleikaskipt og fyrir bæði stelpur og stráka.
Mótsgjald er 2.500 og innfalið í  því er hressing og smá mótsgjöf.
Skráningafrestur er til 3. júlí á hádegi eftir það getum við því miður ekki lofað því að hægt sé að taka við skráningum.

Þetta mót er ætlað stelpum 2010 og 2011
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn stelpu
Fæðingarár
Clear selection
Þátttaka
Clear selection
Nafn foreldris
Sími foreldris
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google.