Request edit access
Geta netárásir fellt fyrirtæki?
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samtök atvinnulífsins standa að morgunfundi um netógnir sem steðja að fyrirtækjum um allan heim. Fundurinn verður haldinn á Grand hótel (Háteigi) fim. 31. október milli kl. 8:30-10. Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8. Fundarstjóri er Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri.

Eftir fundinn býðst starfsfólki aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins að sækja lokaðan umræðufund með Norsk Hydro þar sem þeim gefst kostur á að spyrja um reynslu Norsk Hydro af árásinni. Skráning á þann fund fer fram á sa@sa.is.

Dagskrá:

Netárásin á Norsk Hydro – hvað gerðist, hvernig voru viðbrögð okkar og hvað lærðum við?
Halvor Molland, framkvæmdastjóri upplýsingamála hjá norska stórfyrirtækinu Norsk Hydro

Samvinna um netöryggi á milli háskóla, yfirvalda og atvinnulífsins  
Nils Kalstad, deildarstjóri upplýsingaöryggis- og fjarskiptadeildar Norska tækniháskólans, NTNU

Verum vakandi
Öryggissérfræðingar Landsbankans
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Netfang *
Vinnustaður *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy