Published using Google Docs
5.bekkur Myndmennt
Updated automatically every 5 minutes

Kársnesskóli  2023-2024 - Námsáætlun í myndmennt - 5. Bekkur. Kenn: Guðný Jónsd./Sigrún Guðm.

Tímabil

Hæfniviðmið

Við lok 5.bekkjar

getur nemandi

Námsþættir              

Námsefni/

Kennslugögn

Leiðir

Matsviðmið/

Námsmat

Lotuhópur B:

 24.8.- 29.9

Lotuhópur C: 

02.10.- 17.11

Lotuhópur D: 

20.11.-11.1

Lotuhópur E: 

12.1.- 23.2

Lotuhópur F: 

26.2. - 12.4

Lotuhópur A:

15.4.-3.06

skapað myndverk í ýmsum tilgangi með margvíslegum aðferðum

nýtt sér grunnþætti myndlistar í eigin sköpun

þekkt og notað hugtök og heiti sem tengjast lögmálum og aðferðum verkefna hverju sinni

þekkt og öðlast skilning á mismunandi stefnum myndlistar

fjallað um eigin verk og verk annarra í virku samtali við aðra nemendur

Teikning

Leirmótun

Málun

Glerbræðsla

Liststefnan Abstrakt

Þjálfist í að  koma hugmyndum sýnum á framfæri í eigin verkum.

Þjálfun í uppbyggilegri gagnrýni.

Læri orð og  hugtök sem tengjast myndlist

Efni frá kennara,

Myndmennt

I og II,

ýmsar listaverka-bækur,

ýmsar netsíður,

umræður,

sýnikennsla,

vettvangs-

ferðir,

 listasöfn/

sýningar

Mappa

Nemendur hlutgera stafina í nafninu sínu

Ýmsar teikniæfingar

Nemendur teikna fugla eftir fyrirmynd og læra að skyggja með blýanti.

Nemendur móta fugla  í leir og mála hann síðan með glerungum

Abstrakt liststefnan kynnt í máli og myndum

Farið í mismundandi útfærslur á abstrakt stefnunni.

Listamenn sem kynntir eru m.a: Mondrian, Polloc og Gerður Helgadóttir

Abstrakt verkefni:

pappírs klipp og málverk

Frjáls málun

Nemendur vinna verk úr gleri sem síðan er brætt í ofni.

 Nemendur vinna verk að eigin vali í allskonar efnivið

Nemendur rýna í verk samnemenda og sin eigin.

Listaverk vikunnar

Símat þar sem áhugi, virkni  og framfarir eru metin.

Hvert verkefni er auk þess metið og lagt er til grundvallar: sköpun, sjálfstæði, færni og vandvirkni