Kennsluáætlun - veturinn 2025-2026
Fag: Danska bekkur: 7.bekkur kennarar: Dóra G. Jessý og Sæfinna
Námsefni: Smart lesbók og vinnubók, þættir á Rúv, vefsíður og efni á veraldarvef.
Grunnþættir menntunar:
Grunnþáttur menntunar | Áhersluþættir grunnþátta menntunar |
Læsi: | Að nemendur geti lesið fjölbreytta texta og geri grein fyrir aðalatriðum ásamt því að nýta þá til verkefnavinnu. |
Sjálfbærni: | Að nemendur geti unnið á sinn hátt og á sínum hraða. Þess vegna er kennslan að mestu unnin rafræn. Nemendur eiga sitt námsumhverfi þar sem kennarinn getur fylgst með hverjum og einum. |
Heilbrigði og velferð: | Unnið er markvisst með að nemendur viðhafi jákvætt viðhorf og hugi að framtíð sinni. Nemendur eru hvattir til að standa upp og hreyfa sig á milli tíma. Jákvæð styrking sjálfsmyndar nemenda er einn þáttur í breyttu kennslufyrirkomulagi. |
Lýðræði og mannréttindi: | Að nemendur hafi skilning á mismunandi menningu og menningarheimi. Að nemendur fagni fjölbreytileikanum í allri sinni mynd. |
Jafnrétti: | Kennarar koma fram við nemendur af virðingu og leggja upp með að allir nemendur komi vel fram við hvern annan. |
Sköpun: | Kennarar hvetja til skapandi skila. |
A hæfniviðmið Metanleg hæfniviðmið - 1.stig: Hlustun:
|
Gömlu hæfniviðmiðin sem gott er að hafa í huga fyrir 7.bekk:
|
Tími/dagar | Hæfniviðmið | Viðfangsefni - nám og kennsla | Námsefni og námsmat |
22. - 26. ágúst Skólasetning 23. ágúst. | Upprifjun og leikjavefur. Afhenda Smart bækur Nafnaleikur á dönsku Horfum á Skyldig þættina og vinnum verkefni með. | Dyrenes verden Smart lesbók bls: 3 Smart vinnubók bls. 3-4 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-hvor-er-christoffer_225079 | |
29. - 2. sept. Göngum í skólann hefst 6. sept. | Ætlum að vinna með heimasíðu sem mun fylgja þeim út grunnskólann. Vinna með lík og ólík orð og orðaforðann úr Smart. | Dyrenes verden Smart lesbók bls: 4-5 Smart vinnubók bls. 5-8 | |
5. - 9. sept. 8. sept. dagur læsis. | Ókeypis dönskukennsla: https://www.lingohut.com/is/l101/l%C3%A6ra-d%C3%B6nsku?fbclid=IwAR2l2ea7MoCde3gXi9KEJWv11uDNWGzsvwE6jXaw4Fv5bkrwvlXZZOUVVKI Fínt að nota þessa þegar þau eru búin með verkefnin | Dyrenes verden Smart lesbók bls: 6 Smart vinnubók bls. 9-10 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-et-hemmeligt-kys_225073 | |
12. - 16. sept. Dagur ísl. náttúru 16. sept. | Dyrenes verden Smart lesbók bls: 7 Smart vinnubók bls. 11-13 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-den-blodige-grensaks_225077 | ||
19. - 23. sept. | Rifja upp tölurnar og láta þau telja upp á 20 og setja upptöku inn á heimasíðuna í gegnum app. https://danskherognu.dk/2/lyt-og-forsta/%C3%B8velse-1-fra-0-20 | Dyrenes verden Smart lesbók bls: 8 Smart vinnubók bls. 14-16 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-stjael-klassekassen_225084 | |
26. - 30. sept. 26. sept. evrópski tungumála- dagurinn | Formskönnun úr tölunum: https://docs.google.com/forms/d/1FgrSKJlKs1QfMyGjbAUtzDjzJV8MHHZdW4sjdQT_COE/edit (muna að taka afrit) | Dyrenes verden Smart lesbók bls: 9 Smart vinnubók bls. 17-18 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-doedstrusler_225072 | |
3. - 7. okt 7. sept. starfsdagur | Dyrenes verden Smart lesbók bls: 10-11 Smart vinnubók bls. 19-22 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-en-flybillet-til-barcelona_225081 | ||
10. - 14. okt. Vetrarleyfi 14. -19. okt. | Nafnorð: óák og ák. fn. https://danskherognu.dk/2/grammatik-og-%C3%B8velser/substantiver-ental-%C3%B8velse-1 | Dyrenes verden Smart lesbók bls: 12-13 Smart vinnubók bls. 23-25 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-tyveriet-hos-koebmanden_225076 | |
17. - 21. okt. Vetrarleyfi 14.-19. okt. | Dyrenes verden Smart lesbók bls: 14 Smart vinnubók bls. 26-27 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-lyver-christoffer_225082 | ||
24. - 28. okt. | Forsetningar Formskönnun úr þáttum 5-10 í Skyldig. Muna að taka afrit ;-) https://docs.google.com/forms/d/1KT0oaN_v3ONyxY1M1cDFCuZq1DNtUsDa7ZT7LjxMLqA/edit | Dyrenes verden Smart lesbók bls: 15 Smart vinnubók bls. 28-29 https://quizlet.com/189845662/danska-forsetningar-flash-cards/ https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-frejas-hemmelighed_225075 | |
31.- 4. nóv. | Dyrenes verden Smart lesbók bls: 16-17 Smart vinnubók bls. 30-32 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-det-store-natloeb_225080 | ||
7. - 11. nóv. 8. nóv. baráttudagur gegn einelti. | Nu spiser vi Smart lesbók bls: 18 Smart vinnubók bls. 33-34 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-stjaeler-pengene-tilbage_225089 | ||
14. - 18. nóv. Dagur íslenskrar tungu 16. nóv. | Gera kynningu á sjálfum sér á heimasíðu | Nu spiser vi Smart lesbók bls: 19 Smart vinnubók bls. 35-36 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-vi-er-rige_225083 | |
22. - 26. nóv. Dagur mannréttinda barna 20. nóv. | Formskönnun úr þáttum 11-15. Muna að taka afrit: https://docs.google.com/forms/d/1XNWxIXwI6W0RfM03Nd5nhtXZ2_qrD3iJMQahLoML4rs/edit | Nu spiser vi Smart lesbók bls: 20 Smart vinnubók bls. 37-38 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-gemmestedet-i-skoven_225090 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-laast-inde-i-containeren_225078 | |
28. - 2. des. Fullveldisdagurinn 1. des. | Nu spiser vi Smart lesbók bls: 21 Smart vinnubók bls. 39-41 Julekalender | ||
5. - 9. des 8. des. föndurdagur í Hs. | Nu spiser vi Smart lesbók bls: 22-23 Smart vinnubók bls. 42-47 Julekalender | ||
12. - 16. des. Smiðjud. á miðstigi 14. - 16. Litlu jól 19. des. seinni partinn. | Julekalender |
Jólafrí
2. - 6. jan. Starfsdagur 3. jan. | Skolen Smart lesbók bls: 24-25 Smart vinnubók bls. 48-50 | ||
9. - 13. jan. | Skolen Smart lesbók bls: 26-27 Smart vinnubók bls. 51-53 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-planlaegger-indbrud_225086 | ||
16. - 20. jan. 20. jan. bóndadagur | Skolen Smart lesbók bls: 28-29 Smart vinnubók bls. 54-57 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-svaerger-ved-blod_225092 | ||
23. - 27. jan. 23. jan. annarskipti og 50 ár frá upphafi goss. 25. jan. foreldrafundar-dagur. | Skolen Smart lesbók bls: 30 Smart vinnubók bls. 58-59 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-har-christoffer-en-kaereste_225087 | ||
30. - 3. feb. | Gera stundatöflu á heimasíðuna Quizlet úr skólaorðaforð | Skolen Smart lesbók bls: 31-35 Smart vinnubók bls. 60-62 https://quizlet.com/276178463/smart-skolen-flash-cards/ https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-paa-flugt-fra-politiet_225091 | |
6. - 10. feb. 6. feb. dagur leikskólans. 7. feb. dagur tónlistarskólans 11. feb. dagur ísl.táknmálsins. | Byen Smart lesbók bls: 36-37 Smart vinnubók bls. 63-65 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-den-sidste-mission_225085 | ||
13. - 17. feb. 19. feb. konudagur | Formskönnun úr þáttum 16-21. Muna afrit https://docs.google.com/forms/d/1keAy1IF8pULqhKFcARP9tHP2Cvt12O5ga7W3q2Dn17U/edit | Byen Smart lesbók bls: 38-39 Smart vinnubók bls. 66-67 https://www.dr.dk/drtv/se/skyldig_-gidseltagning_225088 | |
20. - 24. feb. 22. feb. öskudagur. 23. - 24. feb. fjölgreindar- leikar/starfs- fræðsla. | Vinna með efnið á heimasíðu líka | Følelser Smart lesbók bls: 40-41 Smart vinnubók bls. 68-73 | |
27. - 3. mars | Fritidsinteresser Smart lesbók bls: 42 Smart vinnubók bls. 74-75 | ||
6. - 10. mars Yfirlitspróf 7. - 9. mars. | Fritidsinteresser Smart lesbók bls: 43 Smart vinnubók bls. 76-77 | ||
13. - 17. mars 14. mars - dagur stæ. Smiðjudagar ungl. 14.-16.mars. | Fritidsinteresser Smart lesbók bls: 44-45 Smart vinnubók bls. 78-81 | ||
20. - 24. mars | Fritidsinteresser Smart lesbók bls: 46-47 Smart vinnubók bls. 82-84 | ||
27. - 31. mars 29.-31. mars, skólaferðalag. 10.b. | Fritidsinteresser Smart lesbók bls: 48-49 Smart vinnubók bls. 85-86 | ||
3. - 10. apríl | Páskafrí | ||
11.- 14. apríl 10. apríl - annar í páskum. | Idoler Smart lesbók bls: 50-51 Smart vinnubók bls. 87-91 | ||
17. - 22. apríl Þemavika á yngsta og miðstigi. 19. skóla- dagur í Hs. 20. apríl sumardagurinn fyrsti 21. starfsdagur | Rigtig sørøvere Smart lesbók bls: 52-53 Smart vinnubók bls. 54 | ||
24.- 28. apríl 24. apríl - starfsdagur | Rigtig sørøvere Smart lesbók bls: 54 Smart vinnubók bls. 95 | ||
2. - 5. maí Verkalýðsdagurinn 1. maí | Quizlet úr orðaforða Smart | https://quizlet.com/420902393/danska-ordafordi-smart-flash-cards/ | |
8. - 12. maí | Frasar og orðasambönd í quizlet | https://quizlet.com/222633076/danska-ritun-frasar-ordasambond-flash-cards/ | |
15. - 19. maí Lokaverkefni hefst hjá 10.b. 15. maí. 17. maí skóladagur Bs. 18. maí- uppstigningar- dagur. | Vinna í að klára hæfniviðmið og hengja við á heimasíðu | Heimasíða og kvikmynd | |
22. - 26. maí 22. maí á námsmati að vera lokið. | Vinna í að klára hæfniviðmið og hengja við á heimasíðu | Heimasíða og kvikmynd | |
29. - 2. júní 29. maí - annar í hvítasunnu. 31. - 2. júní- öðruvísi dagar. | Ratleikir úti | ||
5. - 9. júní | 5. júní - starfsdagur. 6. júní - foreldrafundardagur. 7. júní - skólaslit. 8. - 9. júní - starfsdagar |