Published using Google Docs
Smíði Kennsluáætlun 3. bekkur veturinn 2025-2026
Updated automatically every 5 minutes

Kennsluáætlun - veturinn 2025 -2026

Fag: Smíði        bekkur: 3. bekkur          kennarar: Sverrir Marinó Jónsson        

Námsefni:

Grunnþættir menntunar:

Grunnþáttur menntunar

Áhersluþættir grunnþátta menntunar

Læsi:

  • Smíðalæsi

Sjálfbærni:

  • Nemendum er kennt að virða þarfir annarra og að nemendur bera ábyrgð á því sem þeir segja og gera.

Heilbrigði og velferð:

  • Í skólanum er ávallt lögð áhersla á heilsueflandi og jákvætt umhverfi þar sem nemendur og kennarar starfa saman á uppbyggjandi hátt.
  • Komið er til móts við þarfir, getu og áhugasvið nemenda.

Lýðræði og mannréttindi:

  • Nemendur fá að vinna með fjölbreytt viðfansefni, þjálfa gagnrýna hugsun og leita lausna.
  • Mikil samvinna, áhersla á að nemendur læri að vinna saman, allir hafi eitthvað fram að færa

Jafnrétti:

  • Í skólanum er stefnt að því að nemendur hafi jöfn tækifæri til náms miðað við hæfni og getu.
  • Sambærilegar kröfur gerðar til beggja kynja.
  • Í skólanum er nemendum ekki mismunað og gerðar eru kröfur til þeirra s.s. hvað varðar frágang og verkefnaskil

Sköpun:

  • Nemendum er gefið tækifæri til sköpunar og lausnaleita við fjölbreytt og margvísleg verkefni.

A  hæfniviðmið

Tími/dagar

Hæfniviðmið

Viðfangsefni - nám og kennsla

Námsefni og námsmat

Vika 35

  • Handverk
  • Dregið einfalda skissu og tvívíða teikningu til að útskýra hugmyndir sínar  
  • Unnið verkefni frá hugmynd að fullunnum hlut með áheyrslu á form og útlit  
  • Framkvæmt einfaldar samsetningar
  • Hönnun og tækni
  • Dregið einfalda skissu og tvívíða teikningu til að útskýra hugmyndir sínar
  • Unnið verkefni frá hugmynd að fullunnum hlut með áheyrslu á form og útlit  
  • Framkvæmt einfaldar samsetningar
  • Umhverfi
  • Sýnt góða nýtingu þeirra efna sem unnið er með  
  • Beitt líkamanum rétt við vinnu sína og sýnt rétta notkun hlífðarbúnaðar

Hendur

Námsefni: Verkefnalýsing hjá kennara

Námsmat: Símat

Vika 36

Hendur

Vika 37

Hendur

Vika 38

Hendur

Vika 39

Hendur

Vika 40

Hendur

Vika 41

  • Handverk
  • Valið og notað nokkur verkfæri sem hæfa viðfangsefni á öruggan hátt.  
  • Gert grein fyrir nokkrum smíðaefnum sem unnið er með.
  • Hönnun og tækni
  • Unnið verkefni frá hugmynd að fullunnum hlut með áheyrslu á form og útlit  
  • Framkvæmt einfaldar samsetningar  
  • Sagt frá orkugjöfum sem nota má í smíðaverkefnum og nýtt virkniþætti í smíðisgripum, s.s. vogarafl, gorma og teygjur.
  • Umhverfi
  • Sýnt góða nýtingu þeirra efna sem unnið er með  
  • Beitt líkamanum rétt við vinnu sína og sýnt rétta notkun hlífðarbúnaðar

Blöðrubátur

Námsefni: Verkefnalýsing hjá kennara

Námsmat: Símat

Vika 42

Blöðrubátur

Vika 43

Vetrarleyfi

Vika 44

Blöðrubátur

Vika 45

  • Handverk
  • Valið og notað nokkur verkfæri sem hæfa viðfangsefni á öruggan hátt.  
  • Gert grein fyrir nokkrum smíðaefnum sem unnið er með
  • Hönnun og tækni
  • Dregið einfalda skissu og tvívíða teikningu til að útskýra hugmyndir sínar  
  • Unnið verkefni frá hugmynd að fullunnum hlut með áheyrslu á form og útlit  
  • Framkvæmt einfaldar samsetningar
  • Umhverfi
  • Sýnt góða nýtingu þeirra efna sem unnið er með  
  • Beitt líkamanum rétt við vinnu sína og sýnt rétta notkun hlífðarbúnaðar

Hanna stól

Námsefni: Verkefnalýsing hjá kennara

Námsmat: Símat

Vika 46

Hanna stól

Vika 47

Jólaverkefni

Vika 48

Jólaverkefni

Vika 49

Jólaverkefni

Vika 50

Jólaverkefni

Vika 51

Jólaverkefni

Vika 52

Jólafrí

Jólafrí

Vika 2

  • Handverk
  • Valið og notað nokkur verkfæri sem hæfa viðfangsefni á öruggan hátt.  Gert grein fyrir nokkrum smíðaefnum sem unnið er með.
  • Hönnun og tækni
  • Dregið einfalda skissu og tvívíða teikningu til að útskýra hugmyndir sínar  Unnið verkefni frá hugmynd að fullunnum hlut með áheyrslu á form og útlit  Framkvæmt einfaldar samsetningar
  • Umhverfi
  • Sýnt góða nýtingu þeirra efna sem unnið er með  Beitt líkamanum rétt við vinnu sína og sýnt rétta notkun hlífðarbúnaðar

Lyklahaldari

Námsefni: Verkefnalýsing hjá kennara

Námsmat: Símat

Vika 3

Golokaverkefnis

Vika 4

Golokaverkefnis

Vika 5

Lyklahaldari

Vika 6

Lyklahaldari

Vika 7

Lyklahaldari

.

Vika 8

  • Handverk
  • Valið og notað nokkur verkfæri sem hæfa viðfangsefni á öruggan hátt.
  • Gert grein fyrir nokkrum smíðaefnum sem unnið er með.
  • Hönnun og tækni
  • Unnið verkefni frá hugmynd að fullunnum hlut með áheyrslu á form og útlit  
  • Greint einfaldar þarfir í umhverfi sínu og rætt nokkrar lausnir
  • Umhverfi
  • Valið efni út frá umhverfissjónarmiðum og sagt frá kostum þess að nota efni úr nærumhverfi  
  • Sýnt góða nýtingu þeirra efna sem unnið er með  
  • Beitt líkamanum rétt við vinnu sína og sýnt rétta notkun hlífðarbúnaðar

Steypa kertastjaka

Námsefni: Verkefnalýsing hjá kennara

Námsmat: Símat

Vika 9

Steypa kertastjaka

Vika 10

Steypa kertastjaka

Vika 11

Páskaverkefni

Vika 12

Páskaverkefni

Vika 13

Páskaverkefni

Vika 14

Páskaverkefni

Vika 15

  • Handverk
  • Valið og notað nokkur verkfæri sem hæfa viðfangsefni á öruggan hátt.
  • Gert grein fyrir nokkrum smíðaefnum sem unnið er með.
  • Hönnun og tækni
  • Dregið einfalda skissu og tvívíða teikningu til að útskýra hugmyndir sínar.
  • Unnið verkefni frá hugmynd að fullunnum hlut með áherslu á form og útlit.
  • Umhverfi
  • Sýnt góða nýtingu þeirra efna sem unnið er með.
  • Beitt líkamanum rétt við vinnu sína og sýnt rétta notkun hlífðarbúnaðar

Samstæðuspil

Námsefni: Verkefnalýsing hjá kennara

Námsmat: Símat

Vika 16

Páskafrí

Vika 17

Samstæðuspil

Vika 18

Samstæðuspil

Vika 19

Samstæðuspil

Vika 20

  • Handverk
  • Valið og notað nokkur verkfæri sem hæfa viðfangsefni á öruggan hátt.
  • Gert grein fyrir nokkrum smíðaefnum sem unnið er með.
  • Hönnun og tækni
  • Dregið einfalda skissu og tvívíða teikningu til að útskýra hugmyndir sínar.
  • Unnið verkefni frá hugmynd að fullunnum hlut með áherslu á form og útlit.
  • Framkvæmt einfaldar samsetningar
  • Umhverfi
  • Sýnt góða nýtingu þeirra efna sem unnið er með.
  • Beitt líkamanum rétt við vinnu sína og sýnt rétta notkun hlífðarbúnaðar

Blóm

Námsefni: Verkefnalýsing hjá kennara

Námsmat: Símat

Vika 21

Blóm

Vika 22

Blóm

Vika 23-24

2.-3. júní öðruvísi dagar

4. júní starfsdagur

5. júní foreldrafundadagur

6. júní skólaslit.

10. og 11. júní starfsdagar