Náms- og kennsluáætlun Landakotsskóli
| |
Námsgögn: Orðspor lesbók og vinnubók, Málrækt 1, Smellur. Ýmislegt efni sem kennarar útbúa og prenta út af vef:
| |
Lykilhæfni: Námsgreinin kemur inn á alla þætti lykilhæfni sem unnið er út frá samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla:
| |
Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex. Unnið er með alla þessa þætti, en þó mismikið eftir árgöngum: læsi, sjálfbærni, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti, heilbrigði og velferð, sköpun. Sjá nánar í skólanámskrá Landakotsskóla. | |
Lokanámsmat í samræmi við hæfniviðmið aðalnámskrár. Í Landakotsskóla er leitast við að námsmat sé leiðbeinandi og nái utan um fjölbreytta hæfni nemenda. Í megindráttum er endurgjöf og námsmat til nemenda með tvenns konar hætti:
|
Hæfniviðmiðin eru sá grundvöllur sem náms- og kennsluaðferðir og námsmat byggjast á.
| |||
Námsþættir | Hæfniviðmið | Náms-og kennsluaðferðir | Námsmat |
Talað mál, hlustun og áhorf | Lesið eigin texta og annarra. Hlustað á upplestur annarra. Tjáð sig á skilmerkilegan hátt og virða skoðanir annarra. | Lesfimipróf í september, janúar og maí. Lesskilningspróf, Orðarún. Stafsetningarpróf. Málfræðipróf. | |
Lestur og lesskilningur | Greint aðalatriði í texta. Lesið með góðum hraða. Aflað sér upplýsinga með fjölbreyttum leiðum svo sem af netinu og úr bókum. Lesið að lágmarki 90 orð á mínútu. | ||
Bókmenntir | |||
Ritun | Nái valdi á ákveðnum atriðum stafsetningar s.s. ng og nk reglan, n og nn, einfaldur og tvöfaldur samhljóði. Skrifað læsilega. Geri sér grein fyrir aðalatriðum í texta. | ||
Mál og málnotkun | Þekkja helstu stafsetningareglurnar s.s. stór og lítill stafur, ng og nk reglan, n og nn, einfaldur og tvöfaldur samhljóði. Þekkja nafnorð, sagnorð og lýsingarorð. |
ANNARÁÆTLUN | ||||
Tímabil | Viðfangsefni | Námsefni | Dagsetning mats | Annað |
Ágúst | ||||
September | ||||
Október | ||||
Nóvember | ||||
Desember |
Áskilinn er réttur til breytinga á áætlun og námsmati.