Matseðill – október 2025
mánudagur | þriðjudagur | miðvikudagur | fimmtudagur | föstudagur |
1. Pönnusteiktur fiskur í eggjahjúpi, kartöflur, tartarsósa og ferskt grænmeti. Ávextir | 2. Kjúklingabollur, hrísgrjón, rjóma-salsasósa og ferskt grænmeti. Ávextir | 3. Grísahnakki, gratineraðar kartöflur, brún sósa, rauðkál, grænar baunir og ferskt grænmeti. Ávextir | ||
6. Soðinn saltfiskur, kartöflur, rófur, brætt smjör, hamsar og ferskt grænmeti. Kakósúpa | 7. Lasanja, nýbakað brauð og ferskt grænmeti. Ávextir | 8. Pönnusteiktur fiskur í kornflexhjúpi, kartöflur, kryddjurtasósa og ferskt grænmeti. Ávextir | 9. Grísaþynnur í kóríander-limesósu, hrísgrjón og ferskt grænmeti. Ávextir | 10. Matarmikil kjúklingasúpa, nachos, sýrður rjómi og rifinn ostur. Ávextir |
13. Fiskbollur, kartöflur, hrísgrjón, karrísósa og ferskt grænmeti. Ávextir | 14. Lambabuff, kryddsteiktar kartöflur, brún sósa, rauðrófur, baunir og ferskt grænmeti. Ávextir | 15. Djúpsteiktur fiskur í orlý, hrísgrjón, súrsæt sósa og ferskt grænmeti. Ávextir | 16. Starfsdagur | 17. Starfsdagur |
20. Vetrarfrí | 21. Vetrarfrí | 22. Plokkfiskur, kartöflur, rúgbrauð, smjör og ferskt grænmeti. Ávextir | 23. Val 8. bekkjar | 24. Kjúklingalæri, franskar kartöflur, sveppasósa, maískorn og ferskt grænmeti. Ávextir |
27. Vanillu- og jarðaberjaskyr, rjómabland, brauð og álegg. Ávextir | 28. Soðinn fiskur, kartöflur, rófur, lauksmjör og ferskt grænmeti. Makkarónusúpa | 29. Hakkbollur, kartöflumús, brún sósa, rauðkál, baunir og ferskt grænmeti. Ávextir | 30. Pönnusteiktur silungur, kartöflur, hunangs- möndlusmjör og ferskt grænmeti. Ávextir | 31. Kjúklingur í rjóma-salsasósu, hrísgrjón og ferskt grænmeti. Ávextir |
Verði ykkur að góðu og gleðilegan vetur.