Matseðill –desember 2025
mánudagur | þriðjudagur | miðvikudagur | fimmtudagur | föstudagur |
1. Fiskbollur, hrísgrjón, karrísósa og ferskt grænmeti. Ávextir | 2. Sveitabjúgu, kartöflur, jafningur, grænar baunir og rauðkál. Ávextir | 3. Pönnusteiktur fiskur í eggjahjúpi, kartöflur, tartarsósa og ferskt grænmeti. Ávextir | 4. Brauðhjúpað nautabuff, kryddsteiktar kartöflur, brún sósa, rauðrófur og ferskt grænmeti. Ávextir | 5. Hakksúpa, nochos, sýrður rjómi, rifinn ostur og nýbakað brauð. Ávextir |
8. Soðinn saltfiskur, kartöflur, rófur, brætt smjör, hamsar og ferskt grænmeti. Ávextir | 9. Kjúklingabringur í rjóma-salsasósu, hrísgrjón og ferskt grænmeti. Ávextir | 10. Pönnusteiktur fiskur í raspi, kartöflur, remolaðisósa og ferskt grænmeti. Ávextir | 11. Val 6. bekkjar | 12. Kalkúnabringa, sætkartöflumús, salvíusósa og ferskt grænmeti. Ávextir |
15. Plokkfiskur, kartöflur, rúgbrauð, smjör og ferskt grænmeti. Ávextir | 16. Lasanja, nýbakað brauð og ferskt grænmeti. Ávextir | 17. Pönnusteiktur silungur með hunangsmöndlusmjöri, kartöflur og ferskt grænmeti. Ávextir | 18. Möndlugrautur Hátíðarkvöldverður ust. | 19. Litlu jólin |
22. Jólaleyfi | 23. Jólaleyfi | 24. Jólaleyfi | 25. Jólaleyfi | 26. Jólaleyfi |
29. Jólaleyfi | 30. Jólaleyfi | 31. Jólaleyfi |
Verði ykkur að góðu og gleðileg jól.