,,Við ætlum að keyra yfir Ísland”

Verkefnalýsing

Vinnan er tvíþætt; einstaklingsverkefni annars vegar og hópverkefni hins vegar.

Einstaklingsverkefni: Veldu tvo eftirminnilega staði sem þú hefur heimsótt á Íslandi. Finndu nákvæmar upplýsingar og mynd. Settu upp á mjög snyrtilegan hátt og tengdu inn á Íslandskortið okkar á veggnum.

Hér má finna form til að fylla út og skila verkefninu hér.  Allir vinna í sama skjalinu og hver nemandi á merktar glærur.

Hópverkefni: Hver hópur fær ákveðið landsvæði til að vinna með, merkir inn á Íslandskortið og bætir í upplýsingaflóruna eins og við á. Skoðið verkefnalýsingu ykkar hóps mjög vel.

Markmið með verkefninu að nemandi:

-læri að þekkja landið, m.a. skiptingu landshluta, helstu fjöll, vötn, fossa og ár, markverða staði, samgöngur, atvinnuveg, menningu, helstu þéttbýliskjarna, sérstöðu byggðarlaga, fólksfjölda og greining á fjölgun eða fækkun í byggðarlögum.

 Hópar:

Vesturland og Vestfirðir: Alexander, Anna Kristín, Jónsteinn, Aldís og Linda.

Norðvesturland og Norðausturland: Birta, Heiðdís, Markús, Sóley og Magnþór.

Austurland: Hildur, Ida, Natalía, Auður og Margrét

Suðausturland: Kristín, Snjólaug, Sólveig, Ísak og Hlynur

Suðurland og Suðvesturland: Bjarney, Ólöf, Álfhildur, Gunnar og Hákon

Vesturland og Vestfirðir

Alexander, Anna Kristín, Jónsteinn, Aldís og Linda.

Verkefnalýsing

Norðvesturland og Norðausturland

Birta, Heiðdís, Markús, Sóley og Magnþór.

Verkefnalýsing

  1. Merkið inn á Íslandskortið helstu þéttbýlisstaði á ykkar landsvæði.
  2. Merkið inn á Íslandskortið helstu ár, vötn og fossa. Finnið myndir og tengið þær inn á kortið með spotta.
  3. Veljið 3 markverða staði á ykkar landsvæði, merkið þá inn á Íslandskortið, finnið myndir og tengið inn á það. Hér er hægt að nota HP-Reveal appið til að segja stuttlega frá staðnum.
  4. Veljið ykkur einn þéttbýlisstað og fjallið nánar um hann. Skoðið m.a. atvinnuvegi, sérstöðu, þróun fólksfjölda, markverða staði, fjöldi skóla, þjónusta, afþreying og ferðaþjónustu. Skilið sem myndbandi á QR-kóða.
  5. Sögulegir atburðir / þjóðsögur / þekktar persónur  - þessum hluta skal skila sem mynd sem tengist viðfangsefninu auk QR-kóða sem vísar í skjal með umfjöllun um efnið.

Austurland

Hildur, Ida, Natalía, Auður og Margrét

Verkefnalýsing

Suðausturland

Kristín, Snjólaug, Sólveig, Ísak og Hlynur

Verkefnalýsing

Suðurland og Suðvesturland

Bjarney, Ólöf, Álfhildur, Gunnar og Hákon

Verkefnalýsing

Hvernig er staðan á hópunum?

Vesturland og Vestfirðir: Alexander, Anna Kristín, Jónsteinn, Aldís og Linda. Eftir að gera kóðann, er ekki komið á youtube.

Norðvesturland og Norðausturland: Birta, Heiðdís, Markús, Sóley og Magnþór. Eiga eftir að hengja upp nöfn og myndir.

Austurland: Hildur, Ida, Natalía, Auður og Margrét Hengja upp fossana og gera QR kóðað myndband.

Suðausturland: Kristín, Snjólaug, Sólveig, Ísak og Hlynur Eftir að gera myndbandið, prenta út myndir.

Suðurland og Suðvesturland: Bjarney, Ólöf, Álfhildur, Gunnar og Hákon

Búin með myndbandið en eigum eftir að gera kóðann, komið á youtube.