Matseðill – apríl 2018

mánudagur

þriðjudagur

miðvikudagur

fimmtudagur

föstudagur

2.

Annar í páskum

3.

Pylsupottréttur, ferskt grænmeti og kartöflumús.

Ávextir

4.

Ofnbakaður fiskur, ferskt grænmeti og kartöflur.

Makkarónumjólk

5.

Kjöt og kjötsúpa.

Ávextir

6.

Lasagna, ferskt grænmeti og hvítlauksbrauð.

Ávextir

9.

Steiktur fiskur, ferskt grænmeti, köld sósa og kartöflur.

Ávextir

10.

Soðnar kjötbollur með hvítkáli, ferskt grænmeti og kartöflur.

Ávextir

11.

Ýsa orlý, ferskt grænmeti, súrsæt sósa og hrísgrjón.

Ávextir

12.

Val 2. bekkjar

13.

Hakkréttur og ferskt grænmeti.

Ávextir

16.

Matarmikil gúllassúpa og heimabökuð rúnstykki með osti. Ávextir

17.

Steiktur fiskur, ferskt grænmeti, sósa og kartöflur.

Ávextir

18.

Pottréttur, ferskt grænmeti og hrísgrjón.

Ávextir

19.

Sumardagurinn fyrsti

20.

Ofnbakaðir kjúklingaleggir, ferskt grænmeti, sósa og kartöflubátar.

Ávextir

23.

Heimalagaðar steiktar fiskibollur, ferskt grænmeti, sósa og kartöflur.

Ávextir

24.

Gúllas, ferskt og soðið grænmeti og kartöflumús.

Ávextir

25.

Soðinn fiskur, ferskt og soðið grænmeti, kartöflur og heimabakað rúgbrauð.

Súpa

26.

Súpa og salatbar.

Ávextir

27.

Snittsel, ferskt og soðið grænmeti, sósa og kartöflur.

Ávextir

30.

Starfsdagur

1.

Verkalýðsdagurinn

Myndaniðurstaða fyrir flowers cartoon

Myndaniðurstaða fyrir summer playing outside cartoon

Verði ykkur að góðu og gleðilegt sumar.