Published using Google Docs
7.bekkur Íþróttir.docx
Updated automatically every 5 minutes

Kennsluáætlun 2023 Haust      

Skólaíþróttir 4-10.bekkur

Kennarar: Björk, Guðni, Rúnar og Tinna

Dagsetning

Hæfniviðmið

Ætlast er til þess að nemandi:

Kennsla/viðfangsefni

24.08 - 22.09

Geti tekið þátt í útivist og gert æfingar sem reyna á loftháð og loftfirrt þol.

Nýtt sér stöðluð próf til að meta eigin getu

Skólasetning 23.ág

Útivist: Þol, styrktar og liðleika æfingar í bland við leiki

Hlaupapróf í lok útivistar  

25.09-

29.09

Viðhafi jákvæð samskipti til að efla liðsanda

Bandý  

02.10 – 06.10

Tileinki sér rétta líkamsbeitingu.
Geti stundað íþróttir og leiki á eigin forsendum í hóp og sem einstaklingur.

Blak og badminton 

Skipulagsdagur 6.Okt

09.10 – 13.10

Nemendur hafi tileinkað sér skilning á reglum og keppnis fyrirkomulagi.

Frjálsar íþróttir/Stöðvaþjálfun

11.Okt - foreldraviðtöl  

16.10 – 20.10

Sýnt nokkra boltafærni og tekið þátt í nokkrum mismunandi boltaleikjum,

Kýló, brennó og gryfjubolti

16-17.Okt.: Fjölgreindarleikar

23.10 – 27.11

Sýnt nokkra boltafærni og tekið þátt í nokkrum mismunandi boltaleikjum,

Kýló, brennó og gryfjubolti

26-27.Okt: Vetrarfrí (ath miðvikudag)

30.10 – 03.11

Tekist á við sigra og ósigra. Viðhafi jákvæð samskipti til að efla liðsanda.

Knattspyrna

06.11 – 10.11

Sýni öðrum nemendur og kennara skilning, tillitsemi og virðingu.

Skotboltaleikir

8.Nóv - Baráttudagur gegn einelti

13.11 – 17.11

Tekist á við sigra og ósigra. Viðhafi jákvæð samskipti til að efla liðsanda.

Körfubolti 

15.Nóv – Skipulagsdagur 

20.11 – 24.11

Þjálfað þol, jafnvægi, styrk, hreyfifærni og liðleika. Tekið þátt í stöðluðum prófum

Stöðvaþjálfun (tveir og tveir saman)

Próf

4-10.bekkur: Armbeygjur, liðleiki og sipp

2-4.bekkur: Jafnvægispróf

27.11 – 01.12

Sýni öðrum nemendur og kennara skilning, tillitsemi og virðingu.

Tarzan

1.Des – Fullveldisdagur 

04.12 – 08.12

Viðhafi jákvæð samskipti til að efla liðsanda.

Samvinnuleikir

11.12 – 15.12

Hafi gott vald yfir gróf og fínhreyfingum

Badminton og klára próf

Jólaball

Íþróttakennarar áskilja sér rétt á að breyta kennsluáætlun án fyrirvara 

Stöðumat að hálfu íþróttakennara á sér stað í öllum kennslustundum

Niðurstöður námsmats birtist nemendum í gegnum hæfniviðmið og matsviðmið inn á Mentor. Þar geta foreldrar og nemendur nálgast hæfnikort nemenda og séð yfirlit yfir hvar nemandinn er staddur hverju sinni.
Í 5.-10.bekk er einkunn gefin í: A, B+, B, C+, C og D.

Prófþættir: Hlaup, liðleiki, stökk, jafnvægi, styrkur, þol, virkni og framkoma.

Matskvarði:

Matsviðmið fyrir námshæfni í íþróttum:

A (Framúrskarandi)

Nemandinn hefur náð framúrskarandi tökum á þeirri hæfni sem ætlast er til að hann búi yfir í lok annar miðað við jafningja og eigin forsendur.

B+ (Mjög Góð)

B (Hæfni náð)

Nemandinn hefur náð mjög góðum tökum á þeirri hæfni sem ætlast er til að hann búi yfir í lok annar miðað við jafningja og eigin forsendur auk þess sem hann hefur sýnt fram á frammúrskarandi hæfni á einhverjum sviðum.

Nemandinn hefur náð tökum á þeirri hæfni sem ætlast er til að hann búi yfir í lok annar miðað við jafningja og eigin forsendur.

C+ (Á góðri leið)

C (Þarfnast þjálfunar)

Nemandinn er á góðri leið með að ná tökum á þeirri hæfni sem ætlast er til að hann búi yfir í lok annar miðað við jafningja og eigin forsendur. Vantar herslumuninn upp á að hæfni sé náð.

Nemandinn hefur náð tökum á hluta af þeirri hæfni sem ætlast er til að hann búi yfir í lok annar miðað við jafningja og eigin forsendur en þarfnast þjálfunar á ákveðnum sviðum.

D (Ábótavant)

Nemandinn hefur ekki náð neinum tökum á þeirri hæfni sem ætlast er til að hann búi yfir í lok annar miðað við jafningja og eign forsendur.