Kennsluáætlun - veturinn 2024 -2025
Fag: Náttúrufræði/samfélagsfræði bekkur: 5. bekkur kennarar: Anton Örn, Elínborg Eir og Sólveig Alda
Námsefni: Halló Heimur 3, Grænu skrefin, ásamt efni af netinu.
Fugl, fiskur og planta árgangsins, skrofa, njóli og loðna. Umhverfisstígar eru Gamla hraunið, Ofanleiti og Skátastykkið, plöntur, jarðfræði og saga.
Einnig verður unnið að samþættum þemaverkefnum.
Grunnþættir menntunar:
Grunnþáttur menntunar | Áhersluþættir grunnþátta menntunar |
Læsi: | Unnið er með hugtakaskilning, læsi og lesskilning. Læsi birtist í víðum skilningi. Nemendur eru ekki einungis að lesa merkingu orða heldur reynir einnig á miðlalæsi og tákna. |
Sjálfbærni: | Menntun til sjálfbærni miðar að því að gera nemendum kleift að takast á við viðfangsefni sem lúta að samspili umhverfis, félagslegra þátta og efnahags í þróun samfélags. |
Heilbrigði og velferð: | Heilbrigði byggist á andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan. Það ræðst af flóknu samspili einstaklings, aðstæðna og umhverfis. Unnið verður að því að skapa jákvæðan skólabrag og heilsueflandi umhverfi þar sem markvisst er hlúð að þroska og heilbrigði frá ýmsum hliðum. |
Lýðræði og mannréttindi: | Nemendur fá tækifæri til hópavinnu þar sem þau vinna í lýðræðislegu samstarfi við bekkjarfélaga sína. |
Jafnrétti: | Jafnréttismenntun felur í sér gagnrýna skoðun á viðteknum hugmyndum í samfélaginu og stofnunum þess í því augnamiði að kenna börnum og ungmennum að greina þær aðstæður sem leiða til mismununar sumra og forréttinda annarra. |
Sköpun: | Sköpunarþrá á sér rætur í meðfæddri forvitni, athafnaþrá og stuðlar að frumkvæði einstaklingsins. Sköpun skal efla í skólastarfi en þar er átt við að uppgötva, njóta, örva forvitni og áhuga, virkja ímyndunarafl og leika sér með möguleika. |
Hæfniviðmið í náttúrufræði Geta til aðgerða:
Nýsköpun og hagnýting þekkingar:
Gildi og hlutverk vísinda og tækni:
Vinnubrögð og færni
Ábyrgð á umhverfinu:
Að búa á jörðinni:
Lífsskilyrði manna:
Náttúra Íslands:
Heilbrigði umhverfisins:
Samspil vísinda, tækni og þróunar í samfélaginu:
Hæfniviðmið í Samfélagsfræði Reynsluheimur:
Hugarheimur: Sjálfsmynd: Hæfni nemanda til að átta sig á sjálfum sér og öðrum.
Félagsheimur: Samskipti: Hæfni nemanda til að mynda og þróa tengsl sín við aðra.
|
Tími/dagar | Hæfniviðmið | Viðfangsefni - nám og kennsla | Námsefni og námsmat |
25. - 29. ágúst Skólasetning 22. ágúst | Útikennsla - náttúruskólabók Kynnast skólanum og bekkjarsáttmáli Halló Heimur 3 - Í blóma lífsins | Náttúruskólabók Halló Heimur 3 | |
1. - 5.sept. Göngum í skólann - skólahlaup hefst 5. sept. | Bekkjarsáttmáli Halló Heimur 3 - Í blóma lífsins | Náttúruskólabók Halló Heimur 3 | |
8. - 12. sept. 8. sept. dagur læsis. | Náttúruskólabók Bekkjarsáttmáli Halló Heimur 3 - Í blóma lífsins | Náttúruskólabók Halló Heimur 3 | |
15.-19. sept. Dagur ísl. náttúru 16. sept. | Náttúruskólabók - Njóli Halló Heimur 3 - Heilbrigð sál í hraustum líkama | Náttúruskólabók Halló Heimur 3 | |
22.- 26. sept. 26. sept. evrópski tungumála- dagurinn | Halló Heimur 3 - Heilbrigð sál í hraustum líkama Frayer líkanið - hugtök úr Halló Heim 3 | Halló Heimur 3 | |
29 sept - 3 okt okt 3. okt. foreldra- fundadagur | Halló Heimur 3 - Heilbrigð sál í hraustum líkama | Halló Heimur 3 | |
6. - 10. okt | Forsetar Íslands hópverkefni | Heimildarvinna - forseti.is | |
13. - 17. okt. | Forsetar Íslands hópverkefni | Heimildarvinna - forseti.is | |
20. - 24. okt. Vetrarleyfi 20.-22. okt. Starfsdagur 24.okt | Vetrarfrí | ||
27. - 31. okt. | Forsetar Íslands hópverkefni
| Heimildarvinna - forseti.is | |
3.- 7. nóv. 7. nóv. Vinadagur. | Halló Heimur 3 - Ísland er land þitt | Halló Heimur 3 | |
10.-14. nóv. | Halló Heimur 3 - Ísland er land þitt | Halló Heimur 3 | |
17. - 21. nóv. Dagur ísl. tungu 17. nóv. Dagur mannréttinda barna 20. nóv. | Halló Heimur 3 - Eldfjallaeyjan Ísland | Halló Heimur 3 | |
24. - 28. nóv. | Halló Heimur 3 - Eldfjallaeyjan Ísland | Halló Heimur 3 | |
1. - 5. des. 1. des. Fullveldis- dagurinn | Draumalandið | Ísland - Hér búum við Halló Heimur 3 | |
8. - 12. des | Draumalandið | Ísland - Hér búum við Halló Heimur 3 | |
15. - 19. des. Smiðjudagar á miðstigi 16. - 18. des. Litlu jól 18. des. seinni partinn. | Verkefni - Höldum græn jól | Grænu skrefin | |
Jólafrí
5. - 9. jan. 5.jan - starfsdagur 6. jan - Þrettándinn . | Grænu skrefin bls 4 Afmælisveislan | Grænu skrefin | |
12. - 16. jan. | Grænu skrefin bls 4 Afmælisveislan Náttúruskólabók - fiskur árgangsins (Loðna) | Grænu skrefin Náttúruskólabók | |
19. - 23. jan. 23. jan. Bóndadagur og upphaf Þorra | Halló Heimur 3 - Himingeimurinn | Halló Heimur 3 | |
26. - 30. jan. | Halló Heimur 3 - Himingeimurinn | Halló Heimur 3 | |
2. - 6. febrúar. 2. feb. starfsd. 3. feb. foreldra- fundadagur 5. feb. dagur leikskólans. 7. feb. dagur tónl.skólans | Halló Heimur 3 - Himingeimurinn Grænu skrefin bls 16-17 | Halló Heimur 3 Grænu skrefin | |
9. - 13. feb. 11. feb. dagur ísl.táknmálsins | Byrja á Þemaverkefni: landshlutaverkefni, Nemendur vinna 3- 4 saman í hóp og fara hringferð um Ísland. | Landshlutaverkefni samþætt verkefni í íslensku, stærðfræði, ensku og samfélagsfræði. | |
16. - 20. feb. Bolludagur Sprengidagur Öskudagur 22. feb. konudagur | Hringferðin | Landshlutaverkefni samþætt verkefni í íslensku, stærðfræði, ensku og samfélagsfræði. | |
23. - 27. feb. 24. - 26. Námsmats- dagar | Hringferðin | Landshlutaverkefni samþætt verkefni í íslensku, stærðfræði, ensku og samfélagsfræði. | |
2. - 6. mars | Hringferðin | Landshlutaverkefni samþætt verkefni í íslensku, stærðfræði, ensku og samfélagsfræði. | |
9. - 13. mar 10.-11. mar Fjölgreinda- leikar 14. mars dagur stærð- fræðinnar (13. í skóla) | Hringferðin | Landshlutaverkefni samþætt verkefni í íslensku, stærðfræði, ensku og samfélagsfræði. | |
16. - 20. mar | Halló Heimur 3 - Ég er nóg | Halló Heimur 3 | |
23. - 27. mar | Halló Heimur 3 - Ég er nóg | Halló Heimur 3 | |
28. mar - 6. apr PÁSKAFRÍ | |||
7. - 10. apr 7. apr. starfsdagur | Halló Heimur 3 - Kraftur og hreyfing | Halló Heimur 3 | |
13. - 17. apr | Halló Heimur 3 - Kraftur og hreyfing | Halló Heimur 3 | |
20.- 24. apríl 24. apr. - Sumardagurinn fyrsti | Halló Heimur 3 - Örugg í umhverfinu | Halló Heimur 3 | |
27 apr. - 1. maí Verkalýðsdagurinn 1. maí | Halló Heimur 3 - Örugg í umhverfinu | Halló Heimur 3 | |
4. - 8. maí 6. maí - Skóladagur BS | Halló Heimur 3 - Örugg í umhverfinu | Halló Heimur 3 | |
11. - 15. maí 14. maí Uppstigningar-dagur | Halló Heimur 3 - Trúarbrögð | Halló Heimur 3 | |
18. - 22. maí Lokaverkefni hefst hjá 10.b. | Náttúruskólabók - fugl árgangsins (Skrofa) Grænu skrefin | Náttúruskólabók Grænu skrefin | |
25. - 29. júní 25. maí - Annar í hvítasunnu | Grænu skrefin | Grænu skrefin | |
1. - 5. júní 2. - 4. júní - Öðruvísidagar 5. júní - starfsdagur | |||
8. - 12. júní 8. júní foreldrafundadagur 9. júní. skólaslit 10. - 12. júní starfsdagar |